Brick æfingar

Svokallaðar brickæfingar eru mikilvægur hluti af undirbúningi hjá mér áður en keppnir hefjast. Venjulega þá æfi ég allar þrjár greinarnar í sitthvoru lagi yfir daginn; sund, hjól og hlaup. En í keppnum þá er nauðsynlegt að setja þær allar saman enda engin hvíld á milli. Til þess að æfa greinarnar saman þá geri ég brickæfingar, þar sem ég fer frá sundi yfir í hjól, eða … Halda áfram að lesa: Brick æfingar

Æfingadagbók: Eygló Ósk #5

Eygló opnar æfingadagbókina sína og sýnir okkur æfingadag hjá sér sem hún kallaði “Hell æfingadagur“.  Styrktar-morgunæfing → Upphitun  2x í gegn:500m róður20 banded good mornings20 banded hip thrusters → Fótasett 6x í gegn:4 endurtekningar af trap bar deadlift, halda efstu stöðu í 5 sek3 x dynamic seated box jump → Handasett 4x 12 endurtekingar af seated banded low row → “Niðursett” 5 mínútur rólega á … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Eygló Ósk #5

Æfingadagbók: Hlynur Andrésson #1

1500m æfing Mér finnst gott að byrja keppnistímabilið með keppni í grein sem er fyrir neðan greinina sem ég er að einbeita mér að og hlaupa sem hraðast. Innanhúss einbeiti ég mér mest að 3000m og því finnst mér gott að byrja á 1500m keppni til þess að láta hraðann fyrir 3000m sýnast auðveldari, svo að ég get verið afslappaðari á þeim hraða. Þegar ég … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Hlynur Andrésson #1

Æfingadagbók: Ólafía Þórunn #4

Síðan ég gerðist atvinnumaður hefur mikið af tíma með þjálfurunum mínum farið í að ræða málin. Því maður þarf að trúa á það sem maður er að gera og svo stundum losa sig við hugsanir. Líka skilja hvað maður er að vinna að og af hverju er mikilvægt að gera það.  Þið munuð taka eftir því að æfingadagbókin mín mun breytast töluvert þegar líður á … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Ólafía Þórunn #4

Æfingadagbók: Ingibjörg Kristín #5

Undirbúningurinn fyrir morgunæfingu hefst yfirleitt daginn áður en æfingin er. Ég skipulegg næsta dag með því að gera nesti ef þess þarf og ég var búin að skipuleggja allt þetta kvöld fyrir næsta dag.  Klukkan 5:45 hringir klukkan á mánudegi. Ég var búin að vera vör um mig alla nóttina en var samt búin að sofa í 7.5 klst. Það var mót um helgina svo … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Ingibjörg Kristín #5

Æfingadagbók: Þuríður Erla #4

Æfingadagbók Þuríður frá því 3. mars lítur svona út. Upphitunar EMOM*12 Niðurstig (pistols) af kassa 5+5  Muscle Snatch x 1-3  L- sit á parallettum x 30-40 sek *EMOM= every minute on the minute. Ég gef mér eina mínútu fyrir hverja æfingu, þannig ég fæ pásu á milli.  Power Snatch, átti að vinna mig upp í þungan ás.  Fór uppí 62,5kg það var mjög þungt, þannig … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Þuríður Erla #4

Æfingadagbók: Valdís Þóra #4

Valdís sýnir okkur hér æfingadagbók á keppnisviku, en hún hefur verið úti í Ástralíu síðustu sjö vikurnar að æfa og keppa. Hún skrifaði meðal annars grein um að vera á “keppnis túrnum” sem gefur okkur smá hugmynd um hvernig þetta svona keppnisferðir fara fram hjá golfurum. Æfingadagbók á keppnisviku Þegar keppni nálgast, þá raskast æfingarnar í vikunni. Meiri athygli er sett á völlinn sem við … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Valdís Þóra #4

Æfingadagbók: Guðni Valur #4

Ég tók loksins almennilega mánudagsæfingu þar sem ég náði að kasta fulla atrennu í fyrsta skiptið síðan 5.janúar þegar að ég meiddist aftaní lærinu. Ég hef glímt við þau meiðsli núna í tvo mánuði, en hef þó getað kastað kúlu þokkalega vel engu að síður.. Ég byrjaði æfinguna á að skokka 3 hringi í Laugardalshöllinni sem er um 600m. Síðan tók ég hreyfiteygjur til að … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Guðni Valur #4

Æfingadagbók: Ásdís Hjálms #4

Kúluköst Það er orðið nokkuð ljóst á síðustu æfingadagbókum að æfingar fyrir spjótkast snúast að miklu leyti um að þjálfa upp sprengikraft. Í þessari æfingadagbók langar mig til þess að deila með ykkur gríðarlega góðum sprengikraftsæfingum sem flest allt frjálsíþróttafólk nýtir sér. Þetta eru kúluköst en þau er líka hægt að framkvæma með venjulega medecin bolta. Köst afturábak Þessi útgáfa af kúluköstunum er líklega sú … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Ásdís Hjálms #4