
Brick æfingar
Svokallaðar brickæfingar eru mikilvægur hluti af undirbúningi hjá mér áður en keppnir hefjast. Venjulega þá æfi ég allar þrjár greinarnar í sitthvoru lagi yfir daginn; sund, hjól og hlaup. En í keppnum þá er nauðsynlegt að setja þær allar saman enda engin hvíld á milli. Til þess að æfa greinarnar saman þá geri ég brickæfingar, þar sem ég fer frá sundi yfir í hjól, eða … Halda áfram að lesa: Brick æfingar