Æfingadagbók Þuríður frá því 3. mars lítur svona út.

Upphitunar EMOM*12

  1. Niðurstig (pistols) af kassa 5+5 
  2. Muscle Snatch x 1-3 
  3. L- sit á parallettum x 30-40 sek

*EMOM= every minute on the minute. Ég gef mér eina mínútu fyrir hverja æfingu, þannig ég fæ pásu á milli. 

  1. Power Snatch, átti að vinna mig upp í þungan ás. 
    1. Fór uppí 62,5kg það var mjög þungt, þannig ég droppaði niður í 55 kíló aftur og vann mig aftur uppí 62,5kg. Var sprengjulaus í dag og átti ekki góðan power snatch dag 🙁 
  1. Power Clean & Jerk 
    1. 3x 1+3 @70% 75 kg 
    2. 3x 1+2 @75% 77,5-80-80kg
    3. 5x 1+1 @80% 82,5kg
  1. Framstigsganga m/ stöng í Front Rack 5x 12 skref 
    1. 55-65-70-75-80kg 

Session # 2

  1. Upphitun 3-2-1 mín hjól á móti æfingunum í wodunum, vinna mig uppí þyngd og drilla hreyfingarnar. 
  1. 4 mín on, 4 mín off x3 
    1. Buy in 25 cal assault bike
      1. Amrap: 5 power clean + 5 thrusters + 5 devils presses @15kg
    2. Buy in 25 cal assault bike 
      1. Amrap: 5 power cleans + 5 thrusters + 5 devils presses @17,5kg 
    3. Buy in 25 cal assault bike 
      1. Amrap: 5 power cleans + 5 thrusters + 5 devils presses @22,5kg 

Score: 
a. 2 umferðir + 4 power clean 
b. 1 umf + 10 reps   
c. 13 reps. 

Assault bike er veikleiki hjá mér, þannig ég reyndi að keyra á það eins hratt og ég gat. Ég dó í þessu wodi og geymdi aukaæfingarnar sem ég átti að gera eftir það þangað til daginn eftir. 

Skjáskot úr Garmin

Hjartslátturinn minn í hluta B. 4 mín on 4 mín off. Eins og sést þá bombast hann upp þegar ég byrja, enda er ég að fara all out. Ég náði honum svo niður fyrir 120 slög á mín í hvíldinni. 

Ljónharðar kveðjur 😉

Þuríður Erla Helgadóttir
IG: @thurihelgadottir 

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :