
Takmarkanir foreldrahlutverksins
Í síðasta pistli var hlutverk foreldra í íþróttaiðkun barna gert að umræðuefni. Eins mikilvægt og það er að foreldrar séu með á hreinu hvað þeirra hlutverk felur í sér, er ekki síður mikilvægt að foreldrar átti sig á og virði takmarkanir hlutverksins. Því eins og í góðu liði er lykilleikmanninum ekki ætlað að leysa öll hlutverkin í liðinu, þvert á móti er mikilvægt að lykilleikmaðurinn … Halda áfram að lesa: Takmarkanir foreldrahlutverksins