Bættu stökkkraftinn með þessari aðferð

Það er auðvelt að verða hugmyndasnauð/ur þegar maður hefur ekki aðgengi að líkamsræktarstöðvum og öllum búnaði sem þar býðst. Stökkkraftur er eitthvað sem allt íþróttafólk vill bæta og mun vafalaust ekki draga úr afköstum hjá neinum. Um að gera að leggja áherslu á að bæta þennan þátt, á skynsaman hátt auðvitað. Plyometrics er þjálfunaraðferð sem flestir sem hafa einhvern áhuga á styrktarþjálfun íþróttafólks hafa heyrt … Halda áfram að lesa: Bættu stökkkraftinn með þessari aðferð

Tröppuhringur Silju Úlfars

Silja Úlfars hefur síðustu vikur verið að deila æfingum með íþróttamönnum á öllum aldri á öllum getustigum á instagramminu sínu @siljaulfars . Tröppuhringur Hitaðu vel upp og teygðu smá áður en þú byrjar, og taktu um 2-3 hringi! En þú verður að vanda þig, hugsaðu vel um góðar lendingar þegar þú hoppar. Hringurinn 1 snerting í tröppu 2 snertingar í tröppu3 snertingar í tröppuJafnfætis hopp … Halda áfram að lesa: Tröppuhringur Silju Úlfars

Heimaæfing: 23. apríl

Ólafía Kvaran er Heimsmeistari í Spartan hlaupinu sem er þrek og hindrunarhlaup. Hún er Bootcamp þjálfari og eini Spartan SGX (spartan group exercise) þjálfarinn hér, einnig er hún hjúkrunarfærðingur og mamma. Þessa æfingu má gera úti eða inni. PARAÆFING Búnaður: Ketilbjalla BUY IN:  í aðalverkefnið : (einstaklingsvinna) 2 umferðir: 30 jumping jacks 10 good mornings 10 sumóhnébeygjur 10 niðurtog 10 deadbug AÐALVERKEFNI: paravinna Verkefni 1 … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 23. apríl

Ert þú með skotheldan Core styrk?

Í heimaæfingum er eðlilega mikið álag á miðsvæðið. Margir þekkja heilan haug af góðum og krefjandi kviðæfingum og hamast í þeim en það þarf líka að hugsa um heildarmyndina og þjálfa alla þá þætti sem hafa áhrif á core styrk. Ég hef skifað nokkra aðra pistla um core þjálfun og þið sem hafið lesið þá, vitið að core er ekki bara kviður og mjóbak. Við … Halda áfram að lesa: Ert þú með skotheldan Core styrk?

Heimaæfing: 15. apríl

Mark Johnson er þjálfari í World Class, en hann er fyrrum stangastökkvari frá Bandaríkjunum. Mark hefur einnig þjálfað nokkra nokkra meistaraflokka í handbolta og fótbolta þar sem hann sá um styrktar- og hlaupaþjálfun. Stair workout The stair workout that we did today is one you can do with the whole family.  The amount of stairs we had was perfect for about 3-4 rounds.  Warmup: 1km … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 15. apríl

Heimaæfing: 14. apríl

Silja Úlfars tók saman einn af hennar uppáhalds hlaupa “leik” eða fartlek, hann snýst um að skokka hratt og rólega til skiptist. Sem lýkist því sem t.d. íþróttamenn gera í leikjunum sínum. Ath sjáðu neðst niðri – Silja er að bjóða íþróttamönnum upp á fríar hlaupaæfingar næsta mánuðinn! Fartlek þjálfun hjálpar til við að bæta hraðann og úthaldið, æfir þig í að auka hraðann úr … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 14. apríl

Heimaæfing: 11. apríl

Sigurjón Ernir er eitt af ofurmennum okkar Íslendinga þegar kemur að æfingum. Hann er með æfinga(bíl)skúr og gaman að fylgjast með honum æfa á samfélagsmiðlunum hans. Sigurjón sendi okkur æfingu sem þið getið gert heima, eina sem þið þurfið er sippuband og það væri gott að hafa lóð eða ketilbjöllu (eða fylla bara 2l vatnsflösku). Sigurjón Ernir Instagram: @sigurjonernirSnapchat: sigurjon1352 Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 11. apríl

Heimaæfing: 9 apríl

Vilhjálmur Steinarsson þjálfar marga afreks og íþróttamenn, hann hefur verið að fókusa á fjarþjálfun fyrir körfuboltafólk, en allir geta lært af honum. Fagleg Fjarþjálfun á facebook. HEIMAÆFING MEÐ ÁHERLSU Á SPRENGIKRAFT Upphitun – Virkjun líkamans  (10 mínútur) Hér er gott að fara út einni æfingu í þá næstu og búa sér til upphitunarhring.  Fire Hydrant 2×20 90/90 mjaðmaliðkun 2×6 hvor hlið Besta teygja í heimi … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 9 apríl

Útiæfing júdómannsins

Það þarf að hugsa í lausnum núna þegar allt er lokað og hef ég notað umhverfið í kring. Ég setti saman æfingarvideó af skemmtilegum æfingum sem allir eða flestir geta gert allavega fyrir glímufólkið og eina sem ég tók með mér var teygja og stigaþrepsband en þú þarft ekki einu sinni stigaþrepsbandið því þú getur bara unnið með línur. Plús það að taka æfingu úti … Halda áfram að lesa: Útiæfing júdómannsins