Mark Johnson er þjálfari í World Class, en hann er fyrrum stangastökkvari frá Bandaríkjunum. Mark hefur einnig þjálfað nokkra nokkra meistaraflokka í handbolta og fótbolta þar sem hann sá um styrktar- og hlaupaþjálfun.
Stair workout
The stair workout that we did today is one you can do with the whole family. The amount of stairs we had was perfect for about 3-4 rounds.
Warmup: 1km run
Stairs:
Hlaupa í hvert þrep
Hlaupa í annað hvert þrep
Hlaupa í þriðja hvert þrep
Hoppa jafnfætis í hvert þrep
Hoppa jafnfætis í annað hvert þrep
Hoppa jafnfætis í þriðja hvert þrep
Skrefhopp í þriðja hvert þrep
Hoppa á hægri fæti í hvert þrep
Hoppa á vinstri fæti í hvert þrep
Framstigshopp til hiðar upp, skipta í hverju þrepi
Working out with the kids
The competition
