Podcast – Birgir Leifur Hafþórsson – fyrrum atvinnu kylfingur

Birgir Leifur Hafþórsson hefur sjö sinnum verið Íslandsmeistari í golfi, þá hélt hann þátttökurétti á Evrópsku mótaröðinni og sigraði áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur fer yfir hvernig hann byrjaði og hvað hann hefur lært af sínum ferli. Þá ræðir hann hugarþjálfun og hvernig hann sá fyrir sér hringina, hvaða triggera hann notaði til að komast aftur í gírinn, hvernig hann æfði og hvernig var að keppa … Halda áfram að lesa: Podcast – Birgir Leifur Hafþórsson – fyrrum atvinnu kylfingur

Podcast – Ólympíuhópur 26. apríl

Ólympíuleikarnir í París hefjast 26. júlí, en aðeins einn íþróttamaður hefur náð lágmörkum, en það er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee.Í Ólympíuhóp ÍSÍ eru 13 íþróttamenn, en það eru þau sem eru að stefna á Ólympíuleikana. Í þessum þætti þá ræddi Silja við Baldvin hlaupara, Thelmu fimleikakonu, Guðlaugu Eddu þríþrautakonu og Guðna Val kringlukastara um hvernig gengur að komast á Ólympíuleikana, hvað er framundan og fleira. Hvetjum ykkur til að styðja við íþróttafólkið okkar. … Halda áfram að lesa: Podcast – Ólympíuhópur 26. apríl

Podcast – Logi Geirsson – silfurhafi á Ólympíuleikunum

Logi Geirsson er handknattleiksmaður uppalinn í FH, lék með Lemgo í 6 ár, var í silfurliðinu á á Ólympíuleikunum 2008 í Peking og bronz liðinu á EM 2010.  Logi ræðir  hvernig hann setti sér markmið og náði þeim, þá ræðir hann hvað hugarfarið skiptir miklu máli hjá íþróttafólki og visualization, hann segir frá því þegar hann tók útihlaupin upp í rúmi. Hvernig á að tækla … Halda áfram að lesa: Podcast – Logi Geirsson – silfurhafi á Ólympíuleikunum

Podcast – Kári Steinn Karlsson – hlaupari og Ólympíufari

Kári Steinn Karlsson keppti í Maraþoni á Ólympíuleikunum 2012 í London, en það var hans þriðja maraþon frá upphafi. Hann á 17 virk Íslandsmet ennþá í dag, en hefur aldrei orðið Íslandsmeistari í maraþoni.  Kári Steinn er aðeins byrjaður að hlaupa aftur og setti meðal annars brautarmet í hlaupi 2023.  Kári fór í háskólann Berkeley í California, en þar var hlaupamenningin öðruvísi. Þá ræðir hann … Halda áfram að lesa: Podcast – Kári Steinn Karlsson – hlaupari og Ólympíufari

Podcast #8 Tinna Jökulsdóttir – Sjúkraþjálfari + Fókus þjálfun

Tinna Jökulsdóttir er sjúkraþjálfari í Sporthúsinu og eigandi Fókus þjálfunar. Tinna kemur úr handboltanum og er meðal annars sjúkraþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta.  Hvað er fókus þjálfun? Þetta eru æfingar sem snúa að meiðslafyrirbyggjandi þáttum ásamt því að auka við færni hvers og eins leikmanns. Lögð er áhersla á liðkun, hreyfiteygjur, líkamsbeytingu, snerpu og samhæfingar þjálfun. Einnig er farið í jafnvægis- og styrktaræfingar þar sem unnið … Halda áfram að lesa: Podcast #8 Tinna Jökulsdóttir – Sjúkraþjálfari + Fókus þjálfun

Podcast #7 Helgi Valur Pálsson – Íþróttasálfræðingur

Helgi Valur Pálsson er íþróttasálfræðingur og deilir með okkur leiðum til að fá sem mest út úr íþróttunum (og lífinu). Helgi Valur æfði knattspyrnu á sínum yngri árum en glímdi við meiðsli sem hafði áhrif á hans feril. Helgi Valur ákvað að snúa sér að íþróttasálfræði þar sem hann vildi aðstoðað annað íþróttafólk í sínum meiðslum.  Helgi Valur fer um víðan völl og talar meðal … Halda áfram að lesa: Podcast #7 Helgi Valur Pálsson – Íþróttasálfræðingur

Podcast #5 Dwight Phillips Part 1+2 – Heims- og Ólympíumeistari

Dwight Phillips er fyrrum Ólympíu- og Heimsmeistari í langstökki.  Dwight sigraði Ólympíuleikana 2024 í Athens, þá hefur hann fimm sinnum orðið Heimsmeistari í langstökki. Við fórum yfir ferilinn hans, ræddum stórmótin, hvað gekk vel og hvað gekk illa, hann segir frá mistökunum sem hann gerði og fer yfir það hvernig það er að keppa á stærstu sviðunum. Þá ræðir hann einnig hvernig hann hafði trú … Halda áfram að lesa: Podcast #5 Dwight Phillips Part 1+2 – Heims- og Ólympíumeistari

Podcast #4 Sólveig Þórarinsdóttir – sjúkraþjálfari

Sólveig Þórarinsdóttir er sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Íslands. Sólveig æfði knattspyrnu á sínum yngri árum en meiðsli settu strik í hennar feril og nú brennur hún fyrir því að fyrirbyggja meiðsli ungs íþróttafólks. Sólveig talar um rannsóknir á konum og körlum í knattspyrnum (p.s. prósentan er sjokkerandi), en konur eru ekki litlir karlar. Hún talar um FITTOPLAY.ORG þar sem hægt er að finna fyrirbyggjandi æfingar fyrir … Halda áfram að lesa: Podcast #4 Sólveig Þórarinsdóttir – sjúkraþjálfari

Podcast: #3 Arnar Gauti „Lil Curly“ – Áhrifavaldur og eigandi Happy Hydrate

Arnar „Lil Curly“ er þekktur á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann hefur yfir milljón fylgjenda. Í dag starfar hann sem “vítamín sölumaður” eins og hann orðar það, ásamt því að sinna fleiri verkefnum.  Arnar ræðir um áhrifavalda heiminn og segir að núna sé besti tíminn til að vera áhrifavaldur á TikTok. Hann ræðir “tips and tricks” á samfélagsmiðlunum og hvað eykur líkurnar á samstarfi með … Halda áfram að lesa: Podcast: #3 Arnar Gauti „Lil Curly“ – Áhrifavaldur og eigandi Happy Hydrate

Podcast: #2 Elísa Viðarsdóttir – Næringarfræðingur og knattspyrnukona

Elísa Viðarsdóttir hefur leikið knattspyrnu frá unga aldri og á yfir 50 landsleiki meðal annars á stórmótum. Elísa starfar sem næringarfræðingur hjá Heil Heilsumiðstöð.  Elísa ræðir um næringu íþróttafólks, hvernig er hægt að skipuleggja sig og skapa sér betri rútínur þegar kemur að næringu í kringum æfingar og keppnir. Elísa fer yfir það hvað íþróttafólk getur gert betur þegar kemur að næringu. Elísa gefur okkur … Halda áfram að lesa: Podcast: #2 Elísa Viðarsdóttir – Næringarfræðingur og knattspyrnukona

Podcast: #1 Ragga Ragnars Ólympíufari og leikkona

Ragnheiður Ragnars hefur farið tvisvar sinnum á Ólympíuleikana, árin 2004 og 2008. Eftir að hafa upplifað Ólympíudrauminn og eignast barn þá sneri hún sér að næsta draum, að gerast leikkona. Uppáhalds þættirnir hennar voru the Vikings og hún setti stefnuna þangað, nokkrum árum síðar var hún Gunnhild í the Vikings frá 2018-2020. Ragga segir okkur frá verkefnunum sem hún er að vinna í, hvað hún … Halda áfram að lesa: Podcast: #1 Ragga Ragnars Ólympíufari og leikkona

Klefinn 2.0

Fyrir nokkrum árum opnaði Klefinn með það markmið að búa til vettvang fyrir íþróttafólk sem stefndi á Ólympíuleikana 2020. Þá var markmiðið að búa til vettvang fyrir tilvonandi Ólympíufara, gera þau sýnilegri og hjálpa þeim að fá styrki sem auðveldaði þeim að eltast við ÓL drauminn. Loftið fór því miður úr Klefanum þegar Ólympíuleikunum var frestað vegna covid. Reglulega höfum við fengið fyrirspurnir um hvað … Halda áfram að lesa: Klefinn 2.0

Könnun: Hugarfar íþróttafólks

Það er verið að gera vísindalega rannsókn á ástríðu, þrautsegja og hugarfari íþróttamanna og vantar okkur íþróttafólk til að svara þessum spurningalista. Íþróttamenn eru á öllum aldri, afreksmenn eða þeir sem æfa markvisst að einhverju markmiði. Þessi könnun er sett upp til þess að kanna hugarfar íþróttafólks. Hvað það er sem sker úr í hugarfari hvers og eins þegar kemur að árangri. Þvi biðjum við … Halda áfram að lesa: Könnun: Hugarfar íþróttafólks

Heimaæfing: 23. apríl

Ólafía Kvaran er Heimsmeistari í Spartan hlaupinu sem er þrek og hindrunarhlaup. Hún er Bootcamp þjálfari og eini Spartan SGX (spartan group exercise) þjálfarinn hér, einnig er hún hjúkrunarfærðingur og mamma. Þessa æfingu má gera úti eða inni. PARAÆFING Búnaður: Ketilbjalla BUY IN:  í aðalverkefnið : (einstaklingsvinna) 2 umferðir: 30 jumping jacks 10 good mornings 10 sumóhnébeygjur 10 niðurtog 10 deadbug AÐALVERKEFNI: paravinna Verkefni 1 … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 23. apríl

Heimaæfing: 15. apríl

Mark Johnson er þjálfari í World Class, en hann er fyrrum stangastökkvari frá Bandaríkjunum. Mark hefur einnig þjálfað nokkra nokkra meistaraflokka í handbolta og fótbolta þar sem hann sá um styrktar- og hlaupaþjálfun. Stair workout The stair workout that we did today is one you can do with the whole family.  The amount of stairs we had was perfect for about 3-4 rounds.  Warmup: 1km … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 15. apríl

Heimaæfing: 11. apríl

Sigurjón Ernir er eitt af ofurmennum okkar Íslendinga þegar kemur að æfingum. Hann er með æfinga(bíl)skúr og gaman að fylgjast með honum æfa á samfélagsmiðlunum hans. Sigurjón sendi okkur æfingu sem þið getið gert heima, eina sem þið þurfið er sippuband og það væri gott að hafa lóð eða ketilbjöllu (eða fylla bara 2l vatnsflösku). Sigurjón Ernir Instagram: @sigurjonernirSnapchat: sigurjon1352 Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 11. apríl

HR leitar eftir þátttöku íþróttamanna og þjálfara í spennandi verkefni

Frá 28. apríl til 15. maí nk. stendur yfir námskeið í ÞJÁLFFRÆÐI við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Þjálfurum og íþróttafólki stendur til boða að fá gerðar greiningar, æfingaáætlanir og prófanir á þeirra þjálfun. Þetta tilboð stendur íþróttafólki (iðkendum og þjálfurum þeirra) til boða sem eru að vinna að ákveðnum markmiðum í sinni þjálfun. Allar íþróttir koma til greina og er lágmarksaldur hópa og einstaklinga 18 … Halda áfram að lesa: HR leitar eftir þátttöku íþróttamanna og þjálfara í spennandi verkefni

Heimaæfing: 8. apríl

Ólafía Kvaran er Heimsmeistari í Spartan hlaupinu sem er þrek og hindrunarhlaup. Hún er Bootcamp þjálfari og eini Spartan SGX (spartan group exercise) þjálfarinn hér, einnig er hún hjúkrunarfærðingur og mamma. Þessa æfingu má gera úti eða inni. Upphitun: 3 umferðir :               10 fótasveiflur, bæði hægri og vinstri              10 kálfalyftur              10 hnébeygjur              10 armbeygjur með niðurtogi 3 umferðir:               50 jumping jacks               25 hælar … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 8. apríl

Heimaæfing: 7. apríl

Telma „fitubrennsla“ hin ofurkáta tók partner æfingu um daginn sem við fengum að birta hér. PARAÆFING 200 front squat ( 100 á mann)– Halda planka150 snatch ( 75 á mann)– halda 90’C100 burpees ( 50 á mann)– halda hollow rock50 armbeygjur ( 25 á mann)– mountain climbers Frjálsar skiptingar.. reyna að gera sömu reps. Telma Matthíasdóttir Nánari upplýsingar: telma@fitubrennsla.is IG: @fitubrennsla Snapchat: fitubrennslaFacebook: fitubrennsla Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 7. apríl