
Könnun: Hugarfar íþróttafólks
Það er verið að gera vísindalega rannsókn á ástríðu, þrautsegja og hugarfari íþróttamanna og vantar okkur íþróttafólk til að svara þessum spurningalista. Íþróttamenn eru á öllum aldri, afreksmenn eða þeir sem æfa markvisst að einhverju markmiði. Þessi könnun er sett upp til þess að kanna hugarfar íþróttafólks. Hvað það er sem sker úr í hugarfari hvers og eins þegar kemur að árangri. Þvi biðjum við … Halda áfram að lesa: Könnun: Hugarfar íþróttafólks