Könnun: Hugarfar íþróttafólks

Það er verið að gera vísindalega rannsókn á ástríðu, þrautsegja og hugarfari íþróttamanna og vantar okkur íþróttafólk til að svara þessum spurningalista. Íþróttamenn eru á öllum aldri, afreksmenn eða þeir sem æfa markvisst að einhverju markmiði. Þessi könnun er sett upp til þess að kanna hugarfar íþróttafólks. Hvað það er sem sker úr í hugarfari hvers og eins þegar kemur að árangri. Þvi biðjum við … Halda áfram að lesa: Könnun: Hugarfar íþróttafólks

Heimaæfing: 23. apríl

Ólafía Kvaran er Heimsmeistari í Spartan hlaupinu sem er þrek og hindrunarhlaup. Hún er Bootcamp þjálfari og eini Spartan SGX (spartan group exercise) þjálfarinn hér, einnig er hún hjúkrunarfærðingur og mamma. Þessa æfingu má gera úti eða inni. PARAÆFING Búnaður: Ketilbjalla BUY IN:  í aðalverkefnið : (einstaklingsvinna) 2 umferðir: 30 jumping jacks 10 good mornings 10 sumóhnébeygjur 10 niðurtog 10 deadbug AÐALVERKEFNI: paravinna Verkefni 1 … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 23. apríl

Heimaæfing: 15. apríl

Mark Johnson er þjálfari í World Class, en hann er fyrrum stangastökkvari frá Bandaríkjunum. Mark hefur einnig þjálfað nokkra nokkra meistaraflokka í handbolta og fótbolta þar sem hann sá um styrktar- og hlaupaþjálfun. Stair workout The stair workout that we did today is one you can do with the whole family.  The amount of stairs we had was perfect for about 3-4 rounds.  Warmup: 1km … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 15. apríl

Heimaæfing: 11. apríl

Sigurjón Ernir er eitt af ofurmennum okkar Íslendinga þegar kemur að æfingum. Hann er með æfinga(bíl)skúr og gaman að fylgjast með honum æfa á samfélagsmiðlunum hans. Sigurjón sendi okkur æfingu sem þið getið gert heima, eina sem þið þurfið er sippuband og það væri gott að hafa lóð eða ketilbjöllu (eða fylla bara 2l vatnsflösku). Sigurjón Ernir Instagram: @sigurjonernirSnapchat: sigurjon1352 Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 11. apríl

HR leitar eftir þátttöku íþróttamanna og þjálfara í spennandi verkefni

Frá 28. apríl til 15. maí nk. stendur yfir námskeið í ÞJÁLFFRÆÐI við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Þjálfurum og íþróttafólki stendur til boða að fá gerðar greiningar, æfingaáætlanir og prófanir á þeirra þjálfun. Þetta tilboð stendur íþróttafólki (iðkendum og þjálfurum þeirra) til boða sem eru að vinna að ákveðnum markmiðum í sinni þjálfun. Allar íþróttir koma til greina og er lágmarksaldur hópa og einstaklinga 18 … Halda áfram að lesa: HR leitar eftir þátttöku íþróttamanna og þjálfara í spennandi verkefni

Heimaæfing: 8. apríl

Ólafía Kvaran er Heimsmeistari í Spartan hlaupinu sem er þrek og hindrunarhlaup. Hún er Bootcamp þjálfari og eini Spartan SGX (spartan group exercise) þjálfarinn hér, einnig er hún hjúkrunarfærðingur og mamma. Þessa æfingu má gera úti eða inni. Upphitun: 3 umferðir :               10 fótasveiflur, bæði hægri og vinstri              10 kálfalyftur              10 hnébeygjur              10 armbeygjur með niðurtogi 3 umferðir:               50 jumping jacks               25 hælar … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 8. apríl

Heimaæfing: 7. apríl

Telma “fitubrennsla” hin ofurkáta tók partner æfingu um daginn sem við fengum að birta hér. PARAÆFING 200 front squat ( 100 á mann)– Halda planka150 snatch ( 75 á mann)– halda 90’C100 burpees ( 50 á mann)– halda hollow rock50 armbeygjur ( 25 á mann)– mountain climbers Frjálsar skiptingar.. reyna að gera sömu reps. Telma Matthíasdóttir Nánari upplýsingar: telma@fitubrennsla.is IG: @fitubrennsla Snapchat: fitubrennslaFacebook: fitubrennsla Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 7. apríl

Kveðja til íþróttafólks frá Líneyju Rut

Tilkynnt hefur verið að Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra (Paralympics) sem fara átti fram á þessu ári í Tókýó sé frestað og verða íþróttaviðburðirnir haldnir ári síðar en áætlað var. Fjölmörgum öðrum alþjóðlegum viðburðum hefur einnig verið aflýst eða frestað um lengri eða skemmri tíma. Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ vill koma eftirfarandi á framfæri við afreksíþróttafólkið sem hefur unnið sér rétt til keppni á Ólympíuleikunum … Halda áfram að lesa: Kveðja til íþróttafólks frá Líneyju Rut

Heimaæfing: 6. apríl

Mark Johnson er þjálfari í World Class, en hann er fyrrum stangastökkvari frá Bandaríkjunum. Mark hefur einnig þjálfað nokkra nokkra meistaraflokka í handbolta og fótbolta þar sem hann sá um styrktar- og hlaupaþjálfun. Æfing dagsins Hér er gott að eiga teygju til að nota í upphitun en alls ekki nauðsynlegt. Í kviðæfingunum er hægt að nota hvaða þyngd sem er. Sniðugt er t.d. að nota … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 6. apríl