Könnun: Hugarfar íþróttafólks

Það er verið að gera vísindalega rannsókn á ástríðu, þrautsegja og hugarfari íþróttamanna og vantar okkur íþróttafólk til að svara þessum spurningalista.

Íþróttamenn eru á öllum aldri, afreksmenn eða þeir sem æfa markvisst að einhverju markmiði.

Þessi könnun er sett upp til þess að kanna hugarfar íþróttafólks. Hvað það er sem sker úr í hugarfari hvers og eins þegar kemur að árangri. Þvi biðjum við þig um að svara þessari könnun samviskusamlega þannig að unnt sé að nýta niðurstöðurnar til þess að varpa einhverju ljósi á þessa þætti.

Öll svör eru nafnlaus og engin leið fyrir okkur til að rekja svörin til þín. Könnunin tekur ekki langan tíma, mögulega fimm mínútur, í mesta lagi.

Ath þegar þú hefur tekið könnunina vinsamlegast ýttu á “FERDIG” til að senda hana inn.

TAKA KÖNNUN HÉR

Kærar þakkir fyrir þátttökuna

Stefán Guðnason, Silja Úlfarsdóttir og Hermundur Sigmundsson.