Silja Úlfars hefur síðustu vikur verið að deila æfingum með íþróttamönnum á öllum aldri á öllum getustigum á instagramminu sínu @siljaulfars .

Tröppuhringur

Hitaðu vel upp og teygðu smá áður en þú byrjar, og taktu um 2-3 hringi! En þú verður að vanda þig, hugsaðu vel um góðar lendingar þegar þú hoppar.

Hringurinn

1 snerting í tröppu
2 snertingar í tröppu
3 snertingar í tröppu
Jafnfætis hopp í hverja
Jafnfætishopp í aðra hverja
Jafnfætis hopp MAX
Annarra fóta hverja
Annarra fóta aðra hverja

Gangi þér vel og góða skemmtun!

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :