Tröppuhringur Silju Úlfars

Silja Úlfars hefur síðustu vikur verið að deila æfingum með íþróttamönnum á öllum aldri á öllum getustigum á instagramminu sínu @siljaulfars . Tröppuhringur Hitaðu vel upp og teygðu smá áður en þú byrjar, og taktu um 2-3 hringi! En þú verður að vanda þig, hugsaðu vel um góðar lendingar þegar þú hoppar. Hringurinn 1 snerting í tröppu 2 snertingar í tröppu3 snertingar í tröppuJafnfætis hopp … Halda áfram að lesa: Tröppuhringur Silju Úlfars

Heimaæfing: 14. apríl

Silja Úlfars tók saman einn af hennar uppáhalds hlaupa „leik“ eða fartlek, hann snýst um að skokka hratt og rólega til skiptist. Sem lýkist því sem t.d. íþróttamenn gera í leikjunum sínum. Ath sjáðu neðst niðri – Silja er að bjóða íþróttamönnum upp á fríar hlaupaæfingar næsta mánuðinn! Fartlek þjálfun hjálpar til við að bæta hraðann og úthaldið, æfir þig í að auka hraðann úr … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 14. apríl

COVID-19 Faraldurinn: Ráð fyrir íþróttamenn, þjálfara, foreldra og íþróttasamfélagið

Á vef „Association for Applied Sport Psychology“ má nálgast grein þar sem farið er ítarlega yfir hvað við þurfum að passa upp á sem íþróttamenn, þjálfarar og foreldrara í íþróttasamfélaginu á tímum COVID-19. Farið er yfir almennt hvað flestir geta gert og bent á að við erum öll saman í þessu, andlegar sveiflur eru eðlilegar, einföldum líf okkar og setjum fókusinn á þær nauðsynjar sem … Halda áfram að lesa: COVID-19 Faraldurinn: Ráð fyrir íþróttamenn, þjálfara, foreldra og íþróttasamfélagið

Heimaæfing: 3. apríl

Silja Úlfars kann að hlaupa hratt og láta aðra hlaupa hratt. Hér er ein af lykilæfingunum sem allir spretthlauparar gera og þú getur hvert einnig. Tvær útgáfur, ein fyrir íþróttamenn sem þurfa að auka hraðann, og önnur útgafa fyrir okkur hin. Það sem er frábært við brekkuspretti er að hún setur líkamann í góða hlaupa stöðu, hlauparinn lyftir hnjánum hærra, lendir betur á fætinum til … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 3. apríl

Heimaæfing: 14. mars

Við hjá Klefinn.is hvetjum ykkur til að hreyfa ykkur og ætlum við í samvinnu við marga frábæra þjálfara koma með heimaæfingar DAGLEGA! Reynum að hafa sem minnst af áhöldum, en miðum við líkamsþunga, ketilbjöllur, handlóð, teygjur, sippubönd eða eitthvað álíka. Þið notið hugmyndaflugið varðandi áhöldin ef þið eigið ekki þessi áhöld. En annars þá er hægt að fá heimsendingu á vörum hjá SPORTVÖRUR.IS. Ketilbjöllu æfing … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 14. mars

Mikil spenna búin að myndast fyrir „The Rift“

Hjólreiðakeppnin The Rift sem haldin verður 25. júlí 2020 virðist vera að sækja í sig veðrið ef marka má Hjólafréttir og má gera ráð fyrir stórum nöfnum í keppninni þetta árið. Keppnin í fyrra fór framúr væntingum keppenda samkvæmt óvísindalegri könnun Klefans enda seldist upp í keppnina 2020 á hálfum sólarhring. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er The Rift keppni í malarhjólreiðum sem … Halda áfram að lesa: Mikil spenna búin að myndast fyrir „The Rift“

Hvað getur þú gert til að hlaupa hraðar?

Silja Úlfars er fyrrum afrekskona í sprett- og grindarhlaupi þar sem hún var fremst í flokki í áratug. Eftir að Silja lagði skóna á hilluna hefur hún unnið að hraðaþjálfun með íþróttamönnum á öllum aldri, á öllum getustigum og í fjölmörgum íþróttagreinum síðustu 12 ár. Í myndbandinu hér að neðan gefur Silja þér nokkrar hugmyndir að því hvað þú getur gert til að bæta hlaupastílinn þinn. … Halda áfram að lesa: Hvað getur þú gert til að hlaupa hraðar?

Podcast: Aðeins meira en bara GYM

Silja Úlfars settist niður með Birnu Maríu Másdóttur sem sér um podcastið „Aðeins meira en bara GYM“ og þær ræddu verkefnið Klefinn.is „Í þættinum ræða þær um hvernig staða íþróttafólks og peningastyrkja er á Íslandi, umræðurnar um áhrifavalda og íþróttamenn og hversu mikið samheldni afreksfólks í einstaklingsíþróttum getur eflt þau.“ Frétt af Vísir.is – þar má hlusta á spjallið þeirra (30 mínútur). Halda áfram að lesa: Podcast: Aðeins meira en bara GYM