COVID-19 Faraldurinn: Ráð fyrir íþróttamenn, þjálfara, foreldra og íþróttasamfélagið

Á vef “Association for Applied Sport Psychology” má nálgast grein þar sem farið er ítarlega yfir hvað við þurfum að passa upp á sem íþróttamenn, þjálfarar og foreldrara í íþróttasamfélaginu á tímum COVID-19.

Farið er yfir almennt hvað flestir geta gert og bent á að við erum öll saman í þessu, andlegar sveiflur eru eðlilegar, einföldum líf okkar og setjum fókusinn á þær nauðsynjar sem við þurfum. Verum í samskiptum og nýtum þá tækni sem er í boði eins og Facetime, Skype og Zoom. Höldum okkur upplýstum og hlustum á áreiðanlegar upplýsingar, hreyfum okkur með skynsömum og úrræðagóðum hætti og fylgjumst vel með andlegri og tilfinningalegri stöðu okkar.

Courtesy of empireadvice.ca

Einnig eru teknar fyrir sérstakar áherslur sem snúa sérstklega að íþróttamönnum, sérstaklega að þjálfurum, kennurum og leiðbeinendum og sérstaklega fyrir foreldra og forráðamenn. Við hvetjum í raun alla til þessa flottu grein og passa upp á sig og sitt fólk.

Greinina finnið þið hér: “The COVID-19 Pandemic: Tips for Athletes, Coaches, Parents, and the Sport Community”