Podcast #7 Helgi Valur Pálsson – Íþróttasálfræðingur

Helgi Valur Pálsson er íþróttasálfræðingur og deilir með okkur leiðum til að fá sem mest út úr íþróttunum (og lífinu). Helgi Valur æfði knattspyrnu á sínum yngri árum en glímdi við meiðsli sem hafði áhrif á hans feril. Helgi Valur ákvað að snúa sér að íþróttasálfræði þar sem hann vildi aðstoðað annað íþróttafólk í sínum meiðslum.  Helgi Valur fer um víðan völl og talar meðal … Halda áfram að lesa: Podcast #7 Helgi Valur Pálsson – Íþróttasálfræðingur

Markmið í íþróttum: 5 hlutir sem þú þarft að vita

Árangur næst aldrei af tilviljun. Engin íþróttamanneskja hefur komist í landslið eða náð allt í einu afburðaárangri óvart. Árangur er alltaf afrakstur mikillar vinnu, yfir langan tíma, sem sprettur af mjög einbeittri sýn þinni á það sem þig langar að afreka. Þessi sýn er í daglegu tali kölluð “Markmið” og hér verður fjallað um 5 hluti sem þú þarft að vita um markmið í íþróttum … Halda áfram að lesa: Markmið í íþróttum: 5 hlutir sem þú þarft að vita