Silja Úlfars settist niður með Birnu Maríu Másdóttur sem sér um podcastið “Aðeins meira en bara GYM” og þær ræddu verkefnið Klefinn.is
“Í þættinum ræða þær um hvernig staða íþróttafólks og peningastyrkja er á Íslandi, umræðurnar um áhrifavalda og íþróttamenn og hversu mikið samheldni afreksfólks í einstaklingsíþróttum getur eflt þau.”
Frétt af Vísir.is – þar má hlusta á spjallið þeirra (30 mínútur).