Heimaæfing: 14. mars

Við hjá Klefinn.is hvetjum ykkur til að hreyfa ykkur og ætlum við í samvinnu við marga frábæra þjálfara koma með heimaæfingar DAGLEGA! Reynum að hafa sem minnst af áhöldum, en miðum við líkamsþunga, ketilbjöllur, handlóð, teygjur, sippubönd eða eitthvað álíka. Þið notið hugmyndaflugið varðandi áhöldin ef þið eigið ekki þessi áhöld. En annars þá er hægt að fá heimsendingu á vörum hjá SPORTVÖRUR.IS.

Ketilbjöllu æfing

Fjögur sett, með stjö æfingum í hverju setti. Fyrsta settið er 21, annað 17, þriðja 13, og fjórða 9 endurtekningar. (Sjá betri útskýringar fyrir neðan þetta glæsilega myndband)

21 – 17 – 13 – 9

Ketilbjöllu Sveiflur
Ketilbjöllu Goblet Squat
Ketilbjöllu Stiff
Ketilbjöllu Bicep
Ketilbjöllu Framstig og Afturstig
Ketilbjöllu Uppsetur
Ketilbjöllu Russian Twist

** Þú getur skoðað æfingarnar í videoinu hér að neðan.

Til að útskýra betur

21 Ketilbjöllu Sveiflur
21 Ketilbjöllu Goblet Squat
21 Ketilbjöllu Stiff
21 Ketilbjöllu Bicep
21 Ketilbjöllu Framstig og Afturstig
21 Ketilbjöllu Uppsetur
21 Ketilbjöllu Russian Twist

17 Ketilbjöllu Sveiflur
17 Ketilbjöllu Goblet Squat
17 Ketilbjöllu Stiff
17 Ketilbjöllu Bicep
17 Ketilbjöllu Framstig og Afturstig
17 Ketilbjöllu Uppsetur
17 Ketilbjöllu Russian Twist

13 Ketilbjöllu Sveiflur
13 Ketilbjöllu Goblet Squat
13 Ketilbjöllu Stiff
13 Ketilbjöllu Bicep
13 Ketilbjöllu Framstig og Afturstig
13 Ketilbjöllu Uppsetur
13 Ketilbjöllu Russian Twist

9 Ketilbjöllu Sveiflur
9 Ketilbjöllu Goblet Squat
9 Ketilbjöllu Stiff
9 Ketilbjöllu Bicep
9 Ketilbjöllu Framstig og Afturstig
9 Ketilbjöllu Uppsetur
9 Ketilbjöllu Russian Twist

Takk fyrir og gangi þér vel, taktu endilega fjölskylduna með þér!
Þessi æfing er byggð upp af skemmtilegri æfingu sem ég lærði hjá Birki Vagn þjálfa í World Class sem er með vinsæla MGT tíma, hann ætlar að deila með okkur æfingu fljótlega!