Arnaldur Birgir Konráðsson eða eins og við þekkjum hann sem Coach Birgir býr í Kaupmannahöfn og þjálfar á sjúkraþjálfunarstöð sem heitir: Ny Ellebjerg Fysioterapi. Hann ætlar að taka þátt í heimaæfinga verkefninu okkar og sendi okkur æfingu sem við hvetjum ykkur til að gera.
** Ath þú getur séð video útskýringar á æfingunum fyrir neðan
Æfing dagsins:
2km hlaup i upphitun.
Aðalsettið:
3 umferðir af:
5 Knee Ups
10 Power Frogs
15 Hyper Extensions
20 Rotational Situps
5x10m sprints
3 umferðir af:
5 Áttur 10 Jumping Lunges
15 Atomic Situps
20 Thumbs Up bakfettur
5x10m Sprints
Finisher:
3x 60sek planki 60sek sitja við vegg
Vonandi nýtist þetta ykkur, heilsan skiptir miklu máli! Gangi þér vel!
Ef þú hefur spurningar sendu mér þá línu!
