Arnaldur Birgir Konráðsson eða eins og við þekkjum hann sem Coach Birgir býr í Kaupmannahöfn og þjálfar á sjúkraþjálfunarstöð sem heitir: Ny Ellebjerg Fysioterapi. Hann ætlar að taka þátt í heimaæfinga verkefninu okkar og sendi okkur æfingu sem við hvetjum ykkur til að gera.

** Ath þú getur séð video útskýringar á æfingunum fyrir neðan

Æfing dagsins:

2km hlaup i upphitun.

Aðalsettið:

3 umferðir af:
5 Knee Ups
10 Power Frogs
15 Hyper Extensions
20 Rotational Situps
5x10m sprints

3 umferðir af:
5 Áttur 10 Jumping Lunges
15 Atomic Situps
20 Thumbs Up bakfettur
5x10m Sprints

Finisher:

3x 60sek planki 60sek sitja við vegg

Vonandi nýtist þetta ykkur, heilsan skiptir miklu máli! Gangi þér vel!
Ef þú hefur spurningar sendu mér þá línu!

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :