Bethany Hamilton er brimbrettakona sem var bitin af hákarli 13 ára og missti annan handlegginn. Ári seinna var hún farin að keppa aftur á brimbrettinu.

Þetta er áhugaverð og hvetjandi saga og þú finnur myndina á Netflix.

Við mælum með að horfa á þessa mynd, ekkert stoppar Bethany.

Um Bethany á Wikipedia

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :