Ólafía okkar golfari tók saman 20 mínútna heimaæfingu, þar sem þarf engin tól, þó við mælum með dýnu (eða handklæði).

Vinnur í 45 sek – hvílir í 15 sek

Reimdu á þig skónna og góða skemmtun með Ólafíu!

Gangi þér vel og farðu vel með þig

Ólafía Þórunn

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :