Heimaæfing: 11. apríl

Sigurjón Ernir er eitt af ofurmennum okkar Íslendinga þegar kemur að æfingum. Hann er með æfinga(bíl)skúr og gaman að fylgjast með honum æfa á samfélagsmiðlunum hans. Sigurjón sendi okkur æfingu sem þið getið gert heima, eina sem þið þurfið er sippuband og það væri gott að hafa lóð eða ketilbjöllu (eða fylla bara 2l vatnsflösku).

Sigurjón Ernir

Instagram: @sigurjonernir
Snapchat: sigurjon1352