Telma “fitubrennsla” hin ofurkáta tók partner æfingu um daginn sem við fengum að birta hér.
PARAÆFING
200 front squat ( 100 á mann)
– Halda planka
150 snatch ( 75 á mann)
– halda 90’C
100 burpees ( 50 á mann)
– halda hollow rock
50 armbeygjur ( 25 á mann)
– mountain climbers
Frjálsar skiptingar.. reyna að gera sömu reps.

Telma Matthíasdóttir
Nánari upplýsingar: telma@fitubrennsla.is
IG: @fitubrennsla
Snapchat: fitubrennsla
Facebook: fitubrennsla