Heimaæfing: 5. apríl

Erla Guðmunds er kennari, þjálfari, Crossfitari, mamma, ungbarnasundkennari og heilsumarkþjálfi. Hún sendi okkur tvær æfingar, ein án áhalda sem hún gerði með syni sínum, og aðra með áhöldum.

Æfing án áhalda

5-10 umferðir af:

10 Framstigs hopp
10 Stjörnuplanki
10 Hernaðarbrölt (á hnjám eða tám)
10 V-ups (hægt að gera með báða fætur eða einn í einu)
10 Hnébeygjur eða hnébeygjuhopp
10 Burpees

Æfing með áhöldum

Hægt að nota handlóð, ketilbjöllu, tösku fulla af bókum, stóra bók, fyllta vatnsflösku eða annað sem þyngingu í þessari æfingu. 

10 umferðir af: 

10 Framstigshopp
5+5 axlapressa eða push press 
10 sveiflur með þyngd
10 V-ups 
10 Hnébeygjur með þyngd
5+5 róður með þyngd
10 hernaðarbrölt

Erla Guðmunds

IG: @heilsumarkthjalfun
Facebook Heilsumarkþjálfun