Ted Talk: Brené Brown

Dr. Brené Brown hefur gefið út margar bækur og hún hefur mikið skoðað hugrekki, skömm, samkennd og varnarleysi. Hún hélt Ted Fyrirlestur þar sem hún sagði frá reynslu sinni og rannsóknum á “Mætti berskjöldunar” eða mætti þess að fella varnir “Power of Vulnerability”.

Við höfum öll gott af því að hlusta á þessi skilaboð, sérstaklega á þessum tímum, svo við ákváðum að birta þetta hér. En einnig má horfa á hana á Netflix, hér er trailerinn.

Eigið góðan dag