Dr. Brené Brown hefur gefið út margar bækur og hún hefur mikið skoðað hugrekki, skömm, samkennd og varnarleysi. Hún hélt Ted Fyrirlestur þar sem hún sagði frá reynslu sinni og rannsóknum á “Mætti berskjöldunar” eða mætti þess að fella varnir “Power of Vulnerability”.

Við höfum öll gott af því að hlusta á þessi skilaboð, sérstaklega á þessum tímum, svo við ákváðum að birta þetta hér. En einnig má horfa á hana á Netflix, hér er trailerinn.

Eigið góðan dag

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :