Íþróttavikan á instagram

Vikan á Instagram hefur verið viðburðarík að vanda þrátt fyrir sérstakar aðstæður.
Endilega taggið okkur eða sendið okkur ábendingar um flotta íþróttamenn.

Hjördís Ýr þríþrautakona fann leið til að synda heima

Kári Kristjáns er þreyttur á Covid

Hákon Hrafn í Greenfit testi

Sólveig Sigurðar Crossfittari hvetur okkur áfram

Geir Ómars átti að keppa síðustu helgi…

Katrín Steinunn er æfinga vél!

Hafsteinn Geirsson og Hvalfjörðurinn

Annie Mist nýtur útsýnisins

Endilega fylgið okkur á Instagram @klefinn.is og munið að tagga okkur!