Telma hefur í sett upp heimaplan fyrir landann í 20 ár og er því enga stund að henda upp slíku fyrir þig. Hún er stórskemmtileg á instagramminu sínu og snapchattinu sínu “fitubrennsla”. Hún sýnir okkur að það er alltaf hægt að æfa.
Þessa æfingu þarftu ekki að gera út í snjónum þótt það geti verið fallegt. En þú getur gert hana með lóðaplötu, bók, púða eða skurðbretti.
Æfingin
20x Twist framstig (skipta í loftinu)
10x Armbeygjur (leggjast alveg á magann)
20x Sveifla
10/10x Krosstig og tricep
10/10x Hliðarstig og róður
20x Kviður – suitcase með lóð á fótum
20x Hliðar hnébeygjuhopp
20x Kviðæfing og tricep
20x OH framstig
Hér má sjá video af æfingunni með betri útskýringum
Gangi þér vel og endilega fylgstu með mér á instagram og snapchat undir @fitubrennsla

Telma “fitubrennsla”
Nánari upplýsingar: telma@fitubrennsla.is