Sigurjón Ernir æfir mikið og lætur ekkert stoppa sig. Hér er hann með aðra heimaæfingu fyrir okkur, hér þarftu engin áhöld. Það er gott að taka tímann í svona æfingum til að halda sér við efnið, en einnig ef þú vilt keppast við a að gera þessa æfingu aftur.

Gangi þér vel og hugaðu vel að vatnsdrykkju og næringu þessa dagana.

Sigurjón Ernir

@sigurjonernir

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :