Hér getið þið séð mánudagsæfingu hjá mér í janúar síðastliðin. Gef mér alltaf tíma í að hita mjög vel upp áður en hjóla í þetta.

1. Snatch

Af búkkum, stöng byrjar rétt fyrir ofan hné. 
2×3@60% 60kg
2×3@70% 65kg
2×2@75% 67,5kg
2×2@80% 72,5 kg
2×1@85% 77,5kg 

Snatchið gekk mjög vel þar til ég var komin í 77,5, þá missti ég stöngina aftur fyrir mig í fyrra reppinu og tók eitt annað en lét það duga. 

Focus: halda mér yfir stönginni eins lengi og ég get, svo ég nái stönginni hærra og aftar áður en ég opna mjöðmina. 

2. Clean and jerk

60% (2+2)3 67,5kg
70% (2+2)2 77,5kg
75% (2+2)2 82,5kg 
80% (1+2)2 87,5 kg 
85% (1+1)1 92,5kg 

3. Hnébeygja

3×4@70% 92,5kg 
2×4@80% 105kg 
2×3@85% 110kg 

4. Snatch pull

3×4@70%, 67,5kg
2×4@80%, 77,5kg 
2×3@90% 87,5kg 

Session 2: 

Iðunn (Gyðja æsku) 

AMRAP 18

4 hang power clean + jerk w/ 2x DB’s 
5 Front squats w/ DB’s 
6 strict hpsu 
7 over box jump in one jump 60/50 cm 

Score: 13 umferðir + 16 reps 

15 mín hvíld 

Á tíma:

27/21 cal. róður 
27 bar faceing burpees 
27 c2b 

2 min. pása 

21/15 cal. róður 
21 bar faceing burpees 
21 c2b 
2 min. pása 
15/9 cal. róður 
15 bar faceing burpees 
15 c2b 

3:52-3:04-1:43

Time cap: 16 min.

Endilega prófið en muna vel eftir að halda góðu formi í öllum þeim æfingum sem þið eruð að gera. Ljónharðar kveðjur 😉

Þuríður Erla Helgadóttir
IG: @thurihelgadottir 

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :