Æfingadagbók: Eygló Ósk #5

Eygló opnar æfingadagbókina sína og sýnir okkur æfingadag hjá sér sem hún kallaði „Hell æfingadagur„.  Styrktar-morgunæfing → Upphitun  2x í gegn:500m róður20 banded good mornings20 banded hip thrusters → Fótasett 6x í gegn:4 endurtekningar af trap bar deadlift, halda efstu stöðu í 5 sek3 x dynamic seated box jump → Handasett 4x 12 endurtekingar af seated banded low row → “Niðursett” 5 mínútur rólega á … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Eygló Ósk #5

Skipulag vegna sunds, skóla og einkalífs

Ég fæ oft spurninguna: hvernig hefur þú tíma fyrir allt sem ég geri? En þar sem ég er í fullu háskólanámi, að æfa um 8-9 sinnum í viku og í auka vinnu þá hef ég lært að ég þarf að vera mjög skipulögð. Það er mjög mikilvægt fyrir mig að geta eytt tíma með vinum og kærasta svo að ég þarf að skipuleggja tímann vel … Halda áfram að lesa: Skipulag vegna sunds, skóla og einkalífs

Góðar æfingar fyrir bakveika

Það er margt sem þarf að hugsa út í til að halda bakinu góðu og sérstaklega fyrir mig eftir svona erfið og löng bakmeiðsl. Ég þarf að hugsa vel út í hvernig líkamsstaðan mín er þegar ég stend, passa að sitja ekki of mikið og svo þarf ég að gera æfingar á hverjum degi sem liðkar og styrkir bakið á mér. Hér koma nokkrar æfingar … Halda áfram að lesa: Góðar æfingar fyrir bakveika

Nemar í HR leita eftir meiddu íþróttafólki í tilraun.

Óskað er eftir þátttakendum í tilraun á vegum nemenda á 2. ári í sálfræði í Háskólanum í Reykjavík. Leitast er eftir meiddu íþróttafólki úr öllum íþróttagreinum, eldra en 18 ára, sem sér fram á að meiðsli sín vari lengur en í 3 mánuði. Í tilrauninni verður skoðað líðan þátttakanda sem fær sálfræðilegt inngrip en það mun taka aðeins stutta stund á dag í eina viku. … Halda áfram að lesa: Nemar í HR leita eftir meiddu íþróttafólki í tilraun.

Æfingadagbók: Eygló Ósk #3

Planið fyrir þennan æfingadag var aðeins öðruvísi til að byrja með en ég þurfti að breyta til á sundæfingunni með þjálfaranum vegna þess að ég var farin að finna fyrir leiðinlegum verkjum í líkamanum vegna þreytu. En mikilvægast fyrir mig þegar kemur að þjálfuninni minni eru góð samskipti við þjálfarana mína, þá Unnar Helgason og Jacky Pellerin. Það skiptir mig mestu máli að það sé … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Eygló Ósk #3

Upphitun fyrir keppni

Síðan ég var unglingur hefur upphitunin mín fyrir keppni alltaf verið mjög svipuð. Það gæti kannski verið vegna hjátrúar en ég kemst alltaf í betri fíling og finn svona að ég sé tilbúin væri líkamlega og andlega þegar ég geri alltaf sömu eða svipaða rútínu. Grunnurinn að upphituninni er mjög svipuð en hún breytist aðeins eftir því hvaða sund ég er að keppa í. Ef … Halda áfram að lesa: Upphitun fyrir keppni

Endurheimtin og að fá sem mest út úr æfingunum

Síðustu 20 ár hef ég æft sund og á mínum sundferli hef ég lært hve mikilvæg endurheimt er. Ég finn að endurheimtin er ekki aðeins góð til að ég jafni mig sem fyrst eftir æfingu, heldur finn ég að ef ég legg mikla áherslu á góða endurheimt þá næ ég að synda hraðar, oftar og næ að reyna meira á mig á æfingunum. Mikilvægast fyrir … Halda áfram að lesa: Endurheimtin og að fá sem mest út úr æfingunum

Æfingadagbók: Eygló Ósk #2

Æfingadagur Tvær æfingar þennan daginn, en markmiðið var að gera æfingarnar eins tæknilega vel og ég gat. Það var svolítið af erfiðum settum á báðum æfingunum en mikilvægast var að gera allt mjög tæknilega rétt. Frekar erfiður dagur en mjög skemmtilegar æfingar báðar tvær.  Morgunstyrktaræfingin: Þjálfarinn minn setur æfinguna upp í ákveðnu forriti og þess vegna eru mörg nöfnin á æfingunum á ensku, ef þú … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Eygló Ósk #2

Æfingaálag fyrir og eftir meiðsl

Meiðsli og að koma til baka eftir meiðsli getur oft verið sá mesti lærdómur sem íþróttamaður getur dregið af á sínum ferli. Þá þarf íþróttamaðurinn að taka nokkur skref aftur og hænuskref áfram sem getur verið mjög erfitt og reynt á þolinmæðina, en á móti frábær og mikilvægur kennari til lengri tíma. Ég meiddist á bakinu vorið 2017 og hafa æfingarnar mínar breyst mikið í … Halda áfram að lesa: Æfingaálag fyrir og eftir meiðsl

Æfingadagbók: Eygló Ósk

Eygló Ósk stefnir núna á sína þriðju Ólympíuleika og leyfir okkur að kíkja í æfingadagbókina sína. Hér er einn dagur! Morgun styrktaræfing Bakupphitunaræfingar Upphitun :3 mín róður3 mín assault bikeKetilbjölluæfingar Sprengikraftur:6 umferðir : Teygjuhopp með báðar fætur (eitt stutt + eitt langt)4 umferðir : Teygjuhopp hægri/vinstri til skiptis (eitt stutt + eitt langt)Aðalsett:3 umferðir, 1 mín til að klára15 cal assault bike + 30m með … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Eygló Ósk