Æfingadagbók: Eygló Ósk

Eygló Ósk stefnir núna á sína þriðju Ólympíuleika og leyfir okkur að kíkja í æfingadagbókina sína. Hér er einn dagur!

Morgun styrktaræfing

Bakupphitunaræfingar

Upphitun :
3 mín róður
3 mín assault bike
Ketilbjölluæfingar

Sprengikraftur:
6 umferðir : Teygjuhopp með báðar fætur (eitt stutt + eitt langt)
4 umferðir : Teygjuhopp hægri/vinstri til skiptis (eitt stutt + eitt langt)
Aðalsett:
3 umferðir, 1 mín til að klára
15 cal assault bike + 30m með 30 kg sandpoka carry
1 mín í hvíld
12 cal róður + 10-12 russian ketilbjöllu sveiflur
2 mín hvíld milli setta

Góðar teygjur eftir æfinguna.

Sundæfing um kvöldið

Upphitun:

3x200m (100m skriðsund, 100m fjórsund)

Fætur: 16x25m @40 sek (2 aðalsund, 2 skriðsund) – oddatala er build up og slétt tala er hratt.
Sund með millifótakút og spaða: 2x í gegn
2x75m skriðsund, eins fá tök og hægt er @1:30
4x25m skriðsund @ 40 sek – oddatala er build up og slétt tala er hratt
100 frjálst löng tök @2:15

Aðalsettið:
8x75m @1:30 (50m í 145-160 púls, 25m sprettur)
4x50m @1:15 (25m sköll, 25m catch up) tæknidrill æfingar
8x50m @1:00 (25m í 145-160 púls, 25m sprettur)
4x50m @ (25m waterpolo sund, 25m catch up)
8x25m @40 sek oddatala er build up og slétt tala er MAX

Sund með froskalappir og spaða:
4x250m @4:15 (100m skriðsund löng tök, 25m flugsund hratt)x4

Niðursund:
200m félagsfætur (rólegar fætur þar sem mikið er spjallað)
En niðursundið er mjög mikilvægur partur af æfingunum okkar.

Takk fyrir
Eygló Ósk
IG: eyglo95

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.