Æfingadagbók: Eygló Ósk #4

Styrktaræfing um morguninn

Upphitun:

500m róður
500m assault bike
20 good mornings með bandi

Aðalsettið:

Aðalsettið þennan dag var fullt af breytilegum core æfingum eins og þessar tvær:

Core æfingar (fleiri að neðan)

Assault bike sett:

 1. 12 cal á 2 mín
 2. 12 cal á 2 mín
 3. 26 cal á 3 mín
 4. 30 cal á 3 mín
 5. 34 cal á 3 mín
 6. 34 cal á 4 mín
 7. 38 cal á 4 mín
 8. 42 cal á 4 mín
 9. 55 cal á 5 mín

Cooldown:

600m róður

Sundæfing um kvöldið:

Upphitun:

600m skriðsund með froskalappir
400m (25m baksund með báðum hönum samtímis/ 25m flugsund) með froskalöppum
3x100m fjórsund (hvíla 15 sek) (1 fætur, 1 drill, 1 sund)
200m aðalsund (25m drill/25m sund)
8x50m aðalsund (15m hratt – 35m löng tök) @staða á mínútu
200m skriðsund

Aðalsettið:

 • 3x í gegn:
  • 200m skriðsund, halda púls 160-170 @2:50
  • 50m aðalsund, halda púls 170-180 @1:00
  • 4x25m skriðsund sprettur (reyna að anda sem minnst) @30 sek

Fætur með froska:

8x100m 1 flugsund – 1 skriðsund @1:45 

Niðursund:

200 rólega frjálst

Fleiri core æfingar