Eygló opnar æfingadagbókina sína og sýnir okkur æfingadag hjá sér sem hún kallaði “Hell æfingadagur“.
Styrktar-morgunæfing
→ Upphitun
2x í gegn:
500m róður
20 banded good mornings
20 banded hip thrusters
→ Fótasett
6x í gegn:
4 endurtekningar af trap bar deadlift, halda efstu stöðu í 5 sek
3 x dynamic seated box jump
→ Handasett
4x 12 endurtekingar af seated banded low row
→ “Niðursett”
5 mínútur rólega á hjóli
Sund-kvöldæfing
Hér var unnið mikið með púlsinn en V4 þýðir að halda púls 160-170, og V5 þýðir að halda púls 170-180+. Æfingin var stutt en ógeðslega krefjandi, reyndi mest á úthaldið.
→ Upphitun
400m frjálst (50 drill-50 sund)
→ Aðalsettið, allt með froskalöppum
3x150m skriðsund @2:50 → 2 halda V4 og 1 halda V5
4x150m skriðsund @2:50 → 2 halda V4 og 2 halda V5
5x150m skriðsund @2:50 → 3 halda V4 og 2 halda V5
6x150m skriðsund @2:50 → 3 halda V4 og 3 halda V5
→ Niðursund með froskalöppum
300m rólegt
Ef þú vilt prófa æfinguna eða hluta af henni endilega taggið mig, eða sendið mér spurningar!
Gangi þér vel með þínar æfingar.
Eygló Ósk
@eyglo95