Ert þú með skotheldan Core styrk?

Í heimaæfingum er eðlilega mikið álag á miðsvæðið. Margir þekkja heilan haug af góðum og krefjandi kviðæfingum og hamast í þeim en það þarf líka að hugsa um heildarmyndina og þjálfa alla þá þætti sem hafa áhrif á core styrk. Ég hef skifað nokkra aðra pistla um core þjálfun og þið sem hafið lesið þá, vitið að core er ekki bara kviður og mjóbak. Við … Halda áfram að lesa: Ert þú með skotheldan Core styrk?

Hvað gerist þegar við náum ekki markmiðunum okkar?

Hvað gerist þegar við náum ekki markmiðunum okkar? Markmiðin sem ég er að fara tala um eru stóru markmiðin, ekki þessi litlu markmið sem maður setur sér fyrir daginn. Ég er að tala um stóru markmiðin sem hræða þig, sem sumum finnst hlægileg og sem þú hugsar stanslaust um. Markmið er það sem ýtir okkur áfram til að ná árangri í því sem við höfum … Halda áfram að lesa: Hvað gerist þegar við náum ekki markmiðunum okkar?

Vertu þinn eigin þjálfari: horfðu, og lærðu!

Þegar Lars Lagerback þjálfaði íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þá benti hann leikmönnum landsliðsins á að hver og einn leikmaður væri aðeins um eina mínútu með boltann í hverjum leik, og því skipti miklu máli hvað leikmennirnir gerðu á vellinum þegar þeir væru ekki með boltann, allar hinar 89 mínúturnar. Til þess að ná árangri í boltaíþróttum, eins og fótbolta, er því mikilvægt að þjálfa með … Halda áfram að lesa: Vertu þinn eigin þjálfari: horfðu, og lærðu!

21 dagur til stefnu, – gerum þetta vel

Sveinn Þorgeirsson íþróttafræðingur og aðjúnkt við Íþróttafræðideild HR, skrifaði pistil á heimasíðu sína sveinnthorgeirsson.com um stöðu mála. Það má gera ráð fyrir auknu fútti í æfingum þann 4. maí hjá mörgu íþróttafólki. Það glittir í bjartari daga í sportinu með afléttingu takmarkana. Ef ég væri þjálfari að hefja æfingar á nýjan leik á þeim tímapunkti myndi ég biðja mitt íþróttafólk að koma með æfingadagbók síðustu … Halda áfram að lesa: 21 dagur til stefnu, – gerum þetta vel

Hvernig lítur hjólabrettið þitt út?

Á þriðju viku heimaæfingafaraldurs gæti verið farið að örla á leiðindum í garð líkamsæfinga, sérstaklega ef þær eru aðeins gerðar æfinganna sjálfra vegna. Ef líkamsæfingaprógrömm vekja svipaðar tilfinningar hjá þér eins og matarræðiskúrar, eru þær líklegar til að hverfa rétt eins og snjórinn þegar vorar. Hvað er þá til ráða? Hvernig getum við gert hreyfingu og heilsurækt meira spennandi? Hefurðu staðið þig að því að … Halda áfram að lesa: Hvernig lítur hjólabrettið þitt út?

Heimaæfing: 14. apríl

Silja Úlfars tók saman einn af hennar uppáhalds hlaupa “leik” eða fartlek, hann snýst um að skokka hratt og rólega til skiptist. Sem lýkist því sem t.d. íþróttamenn gera í leikjunum sínum. Ath sjáðu neðst niðri – Silja er að bjóða íþróttamönnum upp á fríar hlaupaæfingar næsta mánuðinn! Fartlek þjálfun hjálpar til við að bæta hraðann og úthaldið, æfir þig í að auka hraðann úr … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 14. apríl

Heimaæfing: 9 apríl

Vilhjálmur Steinarsson þjálfar marga afreks og íþróttamenn, hann hefur verið að fókusa á fjarþjálfun fyrir körfuboltafólk, en allir geta lært af honum. Fagleg Fjarþjálfun á facebook. HEIMAÆFING MEÐ ÁHERLSU Á SPRENGIKRAFT Upphitun – Virkjun líkamans  (10 mínútur) Hér er gott að fara út einni æfingu í þá næstu og búa sér til upphitunarhring.  Fire Hydrant 2×20 90/90 mjaðmaliðkun 2×6 hvor hlið Besta teygja í heimi … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 9 apríl

Útiæfing júdómannsins

Það þarf að hugsa í lausnum núna þegar allt er lokað og hef ég notað umhverfið í kring. Ég setti saman æfingarvideó af skemmtilegum æfingum sem allir eða flestir geta gert allavega fyrir glímufólkið og eina sem ég tók með mér var teygja og stigaþrepsband en þú þarft ekki einu sinni stigaþrepsbandið því þú getur bara unnið með línur. Plús það að taka æfingu úti … Halda áfram að lesa: Útiæfing júdómannsins

Klósettpappír og ketilbjöllur

Á þessum fordæmalausu tímum þá keppast landsmenn við að hamstra bæði klósettpappír og ketilbjöllur en hver meðalfjölskylda er búinn að breyta bílskúrnum sínum í æfingastöð með tilheyrandi búnaði. Heyrði ég í vikunni að róðrarvélar og þrekhjól væru uppseld hjá heildsala hér í bæ sem sérhæfir sig í búnaði fyrir líkamsræktarstöðvar, von væri á 120 róðrarvélum og eitthvað álíka af hjólum í næstu viku með gámi … Halda áfram að lesa: Klósettpappír og ketilbjöllur

Íþróttavikan á instagram

Vikan á Instagram hefur verið viðburðarík að vanda þrátt fyrir sérstakar aðstæður.Endilega taggið okkur eða sendið okkur ábendingar um flotta íþróttamenn. Hjördís Ýr þríþrautakona fann leið til að synda heima Kári Kristjáns er þreyttur á Covid Hákon Hrafn í Greenfit testi Sólveig Sigurðar Crossfittari hvetur okkur áfram Geir Ómars átti að keppa síðustu helgi… Katrín Steinunn er æfinga vél! Hafsteinn Geirsson og Hvalfjörðurinn Annie Mist … Halda áfram að lesa: Íþróttavikan á instagram