
COVID-19 Faraldurinn: Ráð fyrir íþróttamenn, þjálfara, foreldra og íþróttasamfélagið
Á vef “Association for Applied Sport Psychology” má nálgast grein þar sem farið er ítarlega yfir hvað við þurfum að passa upp á sem íþróttamenn, þjálfarar og foreldrara í íþróttasamfélaginu á tímum COVID-19. Farið er yfir almennt hvað flestir geta gert og bent á að við erum öll saman í þessu, andlegar sveiflur eru eðlilegar, einföldum líf okkar og setjum fókusinn á þær nauðsynjar sem … Halda áfram að lesa: COVID-19 Faraldurinn: Ráð fyrir íþróttamenn, þjálfara, foreldra og íþróttasamfélagið