COVID-19 Faraldurinn: Ráð fyrir íþróttamenn, þjálfara, foreldra og íþróttasamfélagið

Á vef “Association for Applied Sport Psychology” má nálgast grein þar sem farið er ítarlega yfir hvað við þurfum að passa upp á sem íþróttamenn, þjálfarar og foreldrara í íþróttasamfélaginu á tímum COVID-19. Farið er yfir almennt hvað flestir geta gert og bent á að við erum öll saman í þessu, andlegar sveiflur eru eðlilegar, einföldum líf okkar og setjum fókusinn á þær nauðsynjar sem … Halda áfram að lesa: COVID-19 Faraldurinn: Ráð fyrir íþróttamenn, þjálfara, foreldra og íþróttasamfélagið

Covid-19 kennir naktri konu að spinna

Covid-19 er óværa sem er að setja líf okkar úr skorðum á hátt sem við höfum ekki upplifað áður. Faraldurinn hefur valdið kvíða hjá mörgum í samfélaginu, fólk er að missa vinnuna, hann hefur tekið af okkur skemmtanir og íþróttakappleiki tímabundið og hann hefur knúið mörg okkar til að vinna, stunda nám og hreinlega lifa á annan hátt en við höfum vanið okkur á og … Halda áfram að lesa: Covid-19 kennir naktri konu að spinna

Kveðja til íþróttafólks frá Líneyju Rut

Tilkynnt hefur verið að Ólympíuleikunum og Ólympíumóti fatlaðra (Paralympics) sem fara átti fram á þessu ári í Tókýó sé frestað og verða íþróttaviðburðirnir haldnir ári síðar en áætlað var. Fjölmörgum öðrum alþjóðlegum viðburðum hefur einnig verið aflýst eða frestað um lengri eða skemmri tíma. Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ vill koma eftirfarandi á framfæri við afreksíþróttafólkið sem hefur unnið sér rétt til keppni á Ólympíuleikunum … Halda áfram að lesa: Kveðja til íþróttafólks frá Líneyju Rut

Íþróttavikan á instagram

Vikan á Instagram hefur verið viðburðarík að vanda þrátt fyrir sérstakar aðstæður.Endilega taggið okkur eða sendið okkur ábendingar um flotta íþróttamenn. Hjördís Ýr þríþrautakona fann leið til að synda heima Kári Kristjáns er þreyttur á Covid Hákon Hrafn í Greenfit testi Sólveig Sigurðar Crossfittari hvetur okkur áfram Geir Ómars átti að keppa síðustu helgi… Katrín Steinunn er æfinga vél! Hafsteinn Geirsson og Hvalfjörðurinn Annie Mist … Halda áfram að lesa: Íþróttavikan á instagram

Ted Talk: Brené Brown

Dr. Brené Brown hefur gefið út margar bækur og hún hefur mikið skoðað hugrekki, skömm, samkennd og varnarleysi. Hún hélt Ted Fyrirlestur þar sem hún sagði frá reynslu sinni og rannsóknum á “Mætti berskjöldunar” eða mætti þess að fella varnir “Power of Vulnerability”. Við höfum öll gott af því að hlusta á þessi skilaboð, sérstaklega á þessum tímum, svo við ákváðum að birta þetta hér. … Halda áfram að lesa: Ted Talk: Brené Brown

En…hvað getur þú?

Ef maður eyðir smá tíma með þýskum knattspyrnuþjálfurum tekur maður eftir áhugaverðu menningarfyrirbæri sem heitir “aber”. Það heyrist oftast í lok setninga sem eru eiga að vera hrós. Eins og til dæmis, “já hann Manuel Neuer er stórkostlegur markmaður, … aber”. Neuer hefur nefnilega unnið allt sem hægt er að vinna og spilað í áraraðir í einu besta liði heims. Hann hefur orðið heimsmeistari og … Halda áfram að lesa: En…hvað getur þú?

Góður haukur í horni

Ég vann með fyrsta íþróttasálfræðingnum mínum í háskólagolfi. Það er eiginlega honum að þakka að ég fékk svona mikinn áhuga á mental training og íþróttasálfræði. Síðan þá hef ég alltaf haft einhvern til að tala við, hvort sem það er íþróttasálfræðingur, Executive Coach, mentor eða Performance Coach. Það er hægt að læra allskonar hluti af mismunandi fólki. Sérstaklega líka að vera í kringum fólk sem … Halda áfram að lesa: Góður haukur í horni

Arnar Péturs hlaupari í “The Snorri Björns Podcast Show”

Snorri Björns er með frábæra podcast þætti þar sem hann tekur viðtöl við marga afreksmenn sem er gaman að kynnast með þessum hætti. Í fyrra þá settist Arnar Péturs hlaupari niður með Snorra og þau fóru víðan völl, en honum hefur gengið mjög vel í hlaupunum og er með skemmtilegar pælingar. Mælum hiklaust með að þið hlustið á þennan þátt. Snorri segir þetta up podcast … Halda áfram að lesa: Arnar Péturs hlaupari í “The Snorri Björns Podcast Show”

Íþróttavikan á Instagram

Vikan á Instagram hefur verið viðburðarík að vanda þrátt fyrir sérstakar aðstæður.Endilega taggið okkur eða sendið okkur ábendingar um flotta íþróttamenn. Sveinbjörn með sólgleraugu Björg Hákonar úti að leika Gumma slökun Kemur Swift til bjargar? Guðni lætur veðrið ekki stoppa sig Árni æfir með dóttur sinni Hafdís með fjölskyldu æfingabúðir Indíana kennir okkur bjöllu æfingar Sara tekur klósettpappírs challenge Elísabet Margeirs á Esjunni Birna Berg … Halda áfram að lesa: Íþróttavikan á Instagram

Ráð fyrir íþróttamenn

Það er heimsfaraldur, íþróttalíf liggur niðri og það er ekkert vitað hvenær það kemst aftur af stað. Sumir íþróttamenn vita ekki hvort að tímabilinu þeirra sé lokið eða ekki og aðrir vita ekkert hvort tímabilið þeirra byrji á réttum tíma.  Ekkert er vitað hvort stórmót verða næsta sumar og jafnvel þótt að að búið sé að gefa út að Ólympíuleikar verði haldnir eftir plani blasir … Halda áfram að lesa: Ráð fyrir íþróttamenn