Heimaæfing: 22. mars

Silja Úlfars er reglulega með hlaupanámskeið fyrir unglinga, hér eru nokkrar æfingar sem þau gera mikið á æfingunum og má gera heima. Upphitun og core, Mjaðmir og rass og core hringur í lokin. Þessar æfingar henta allri fjölskyldunni, ég hef gert þessar æfingar með börnum niður í 7 ára aldur. Prik upphitun: Prik upphitun má gera hvar sem er, ég nota stundum teygju, prik, kústskaft … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 22. mars

Bakka upphitun Antons

Til þess að líða sem best í vatninu þegar ég hita upp á mótum og á æfingum sem ég hef nægan tíma, þá tek ég alltaf góða bakkaupphitun (15-20 mín). Bakkaupphitun er eitthvað sem hefur verið partur af rútinunni minni síðan ég var lítill strákur, en eins og margt annað á sundferlinum þá hefur upphitunin breyst mikið og bjó ég nýlega til nýja útgáfu af … Halda áfram að lesa: Bakka upphitun Antons

Æfingadagbók: Ásdís Hjálms #3

Hraðaæfing Í síðustu æfingadagbók útskýrði ég hvernig æfingarnar mínar eru skipulagðar í þriggja vikna blokkir. Ég er ennþá í blokk með áherslu á “kontrast” styrk en í þetta skiptið ætla ég að deila með ykkur æfingu sem ég geri einu sinni í viku til að vinna í hraða. Eins og venjulega þá hef ég myndband í lok greinarinnar með flestum æfingunum til þess að útskýra … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Ásdís Hjálms #3

Upphitun fyrir keppni

Síðan ég var unglingur hefur upphitunin mín fyrir keppni alltaf verið mjög svipuð. Það gæti kannski verið vegna hjátrúar en ég kemst alltaf í betri fíling og finn svona að ég sé tilbúin væri líkamlega og andlega þegar ég geri alltaf sömu eða svipaða rútínu. Grunnurinn að upphituninni er mjög svipuð en hún breytist aðeins eftir því hvaða sund ég er að keppa í. Ef … Halda áfram að lesa: Upphitun fyrir keppni

Tune your instrument

Ég er búin að bæta mig verulega síðustu ár í upphitun fyrir keppni og æfingar. Það er svo mikilvægt!!! Ef þú pælir í því, við verðum að koma líkamanum í tilbúið ástand til að halda ákveðnum stöðugleika.  Ef við værum hljóðfæraleikarar væri rökrétt að byrja á því að stilla hljóðfærið áður en við byrjum að spila. Annars sama hversu vel við hittum á tónana, þá … Halda áfram að lesa: Tune your instrument

Æfingadagbók: Þuríður Erla

Þuríður Erla stefnir á sínu fyrstu Ólympíuleika, hún hefur keppt á heimsleikunum í CrossFit en núna er fókusinn á Ólympískar lyftingar. Fyrsta vika í Power cycle  Session #1 Power + Bodybuilding  Upphitun – Mobility Eyði alltaf a.m.k klukkutíma í upphitun. Ég byrja alltaf á smá rúlli og dúlli á foam-roll og lacrosse ball. Aðeins yfir allan líkamann og finn þá líka hvar ég er aum … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Þuríður Erla

Algengustu meiðsli í golfi, ástæður þeirra og hvernig megi forðast þau

Vinstri þumall og hryggur Flestir atvinnukylfingar hafa á einhverjum tímapunkti á ferlinum lent í meiðlsum enda samanstendur golfsveiflan af miklum snúningi og miklum sprengikraft án þess að hreyfa sig úr stað. Það gefur því auga leið að hreyfingar sem þessar valda miklu álagi á líkamann enda ekki mjög náttúrulegar. Ég sjálf hef lent í meiðslum, sum þeirra hafa verið minniháttar en önnur munu hafa áhrif … Halda áfram að lesa: Algengustu meiðsli í golfi, ástæður þeirra og hvernig megi forðast þau