Æfingadagbók: Guðlaug Edda #5
Ég fæ reglulega æfingadaga sem ég kalla Guðlaugar-daga. Þessa æfingadaga æfi ég allt ein, en ekki með æfingahópnum.
Ég fæ reglulega æfingadaga sem ég kalla Guðlaugar-daga. Þessa æfingadaga æfi ég allt ein, en ekki með æfingahópnum.
Hvíldardagur Ég tek mér alltaf einn hvíldardag í viku til þess að leyfa líkamanum að jafna sig eftir.
Á keppnistímabili er æfinga- og keppnisálag mjög mikið, æfingar nánast daglega og leikir/keppnir reglulega, þá er endurheimt (recovery).
Recovery Æfingin skapar meistarann! Við megum samt ekki gleyma því að það er í hvíldinni á milli æfinga.
Ég ætla að fá að segja ykkur frá svona týpískum þriðjudegi hjá mér!Á þriðjudögum þá æfi ég 3x.
Síðustu 20 ár hef ég æft sund og á mínum sundferli hef ég lært hve mikilvæg endurheimt er..
Meiðsli og að koma til baka eftir meiðsli getur oft verið sá mesti lærdómur sem íþróttamaður getur dregið.