Brick æfingar

Svokallaðar brickæfingar eru mikilvægur hluti af undirbúningi hjá mér áður en keppnir hefjast. Venjulega þá æfi ég allar þrjár greinarnar í sitthvoru lagi yfir daginn; sund, hjól og hlaup. En í keppnum þá er nauðsynlegt að setja þær allar saman enda engin hvíld á milli. Til þess að æfa greinarnar saman þá geri ég brickæfingar, þar sem ég fer frá sundi yfir í hjól, eða … Halda áfram að lesa: Brick æfingar

Heimaæfing: 25. mars

Mark Johnson er þjálfari í World Class, en hann er fyrrum stangastökkvari frá Bandaríkjunum. Mark hefur einnig þjálfað nokkra nokkra meistaraflokka í handbolta og fótbolta þar sem hann sá um styrktar- og hlaupaþjálfun. The workout Here is a workout you all can do at home.  You don´t need any equipment for this workout but if you have a jump robe use it, and if you … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 25. mars

Ólympíuleikunum í Tókýó 2020 frestað

Ólympíuleikarnir áttu að hefjast 24. júlí og standa yfir til 9. ágúst, en þeim hefur nú verið frestað til ársins 2021. Íþróttamenn út um allan heim hafa lagt mikið á sig til að ná lágmörkum og upplifa stærsta íþróttadrauminn, að komast á Ólympíuleikana. Við Íslendingar eigum íþróttamenn sem eru búin að leggja allt í sölurnar til að upplifa þennan draum í Tokyo 2020, sumir í … Halda áfram að lesa: Ólympíuleikunum í Tókýó 2020 frestað

Heimaæfing: 24. mars

Daníel Þórðarson er einn af þjálfurunum hjá Grandi 101, hann er með margskonar þjálfun og við hvetjum ykkur að kíkja á instagrammið hans @coachdanson Heimaæfing Warmup Focus Breathing2-3 min Joint Prepp: 10/10 Ankle10 knee bend5/5 knee circles5/5 hip circles5/5 shoulder circles5/5 elbow circles5/5 wrist circles5/5 neck circles5/5 Hip rotation5-7 Joga Press5/5 Thoracic Rotations Dynamic stretching 5/5 Ant/Post dynamic stretch5/5 Lateral dynamic stretch Rotation: 2 Rounds:4/4 … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 24. mars

Kostir djúpvöðvaþjálfunar

Grein fengin af H Magasín Höfundur: Hlynur Valsson – Íþróttafræðingur B.sc. Flestir halda að core vöðvarnir séu aðallega kviðvöðvarnir sem mynda svokallað „six-pack“, en svo er ekki. Misjafnar skoðanir eru um hvaða vöðvar teljist nákvæmlega til þessara svokölluðu djúpvöðva. Flestir eru þeirrar skoðunar að þetta séu rectus abdominis, transversus abdominis, erector spinae, internal og external obliques, multifidus, gluteus vöðvarnir og mjaðma flexorar. Þessir vöðvar hafa … Halda áfram að lesa: Kostir djúpvöðvaþjálfunar

Heimaæfing: 23. mars

Sigurjón Ernir er eitt af ofurmennum okkar Íslendinga þegar kemur að æfingum. Hann er með æfinga(bíl)skúr og gaman að fylgjast með honum æfa á samfélagsmiðlunum hans. Sigurjón sendi okkur æfingu sem þið getið gert heima án alls búnaðar. Á fyrstu mínútunni tekurðu annað hvort 10 eða 5 armbeygjur (má taka á hnjám) og hvílir svo út mínútununa. Á næstu mínútu bætirðu svo við einni endurtekningu … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 23. mars

Íþróttavikan á Instagram

Vikan á Instagram hefur verið viðburðarík að vanda þrátt fyrir sérstakar aðstæður.Endilega taggið okkur eða sendið okkur ábendingar um flotta íþróttamenn. Sveinbjörn með sólgleraugu Björg Hákonar úti að leika Gumma slökun Kemur Swift til bjargar? Guðni lætur veðrið ekki stoppa sig Árni æfir með dóttur sinni Hafdís með fjölskyldu æfingabúðir Indíana kennir okkur bjöllu æfingar Sara tekur klósettpappírs challenge Elísabet Margeirs á Esjunni Birna Berg … Halda áfram að lesa: Íþróttavikan á Instagram

Heimaæfing: 22. mars

Silja Úlfars er reglulega með hlaupanámskeið fyrir unglinga, hér eru nokkrar æfingar sem þau gera mikið á æfingunum og má gera heima. Upphitun og core, Mjaðmir og rass og core hringur í lokin. Þessar æfingar henta allri fjölskyldunni, ég hef gert þessar æfingar með börnum niður í 7 ára aldur. Prik upphitun: Prik upphitun má gera hvar sem er, ég nota stundum teygju, prik, kústskaft … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 22. mars

Heimaæfing: 21. mars

Coach Birgir er hér með aðra æfingu (fyrstu heimaæfinguna geturðu séð hér). Margir íþróttamenn eru að æfa heima, og hér er æfing sem íþróttamennirnir geta notað. Eina sem þú þarft er bolti. Æfingin 3 umferðir: 20x Figure 8 Lunge Ball Throw 15x Situps með kasti10x (5+5) Armbeygjur á bolta30 sek RussianTwist með bolta 3 umferðir: 200m hlaup með bolta10x Deck Squat Forward Jump 20x Axlaflug … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 21. mars

Heimaæfing: 20. mars

Ólafía Kvaran er Heimsmeistari í Spartan hlaupinu sem er þrek og hindrunarhlaup. Hún er Bootcamp þjálfari og eini Spartan SGX (spartan group exercise) þjálfarinn hér, einnig er hún hjúkrunarfærðingur og mamma. Hún deilir með okkur æfingu sem hún lætur fjölskylduna gera heima. COVID – 19 æfingin Búnaður:Ketilbjalla (KB)Æfingateygja Upphitun: 2 umferðir: 19 zig zag froskar19 zombie ganga19 mjaðmalyftur19 axlarflug Aðalverkefni: C(k)OVID – 19 4 umferðir: … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 20. mars

Axlarmeiðsli og stöðugleika æfingar fyrir axlir

Meiðslin mín Í Ágúst á seinasta ári fór ég og kærastinn minn í lítinn fallegan bæ hérna í Sviss sem heitir Brunnen. Það var hátíð í gangi og nokkrir strákar úr CrossFit boxinu hérna úti voru með blöðru (blob) útí vatninu þar sem hægt var að láta skjóta sér af blöðrunni og útí vatnið.  Ég stökk tvisvar af þessari blöðru, í fyrra skiptið var einn … Halda áfram að lesa: Axlarmeiðsli og stöðugleika æfingar fyrir axlir

Heimaæfing: 19. mars

Indíana er vinsæll þjálfari og heldur úti vinsælum æfingum í World Class, nýlega gaf hún út bókina „Fjarþjálfun“ sem er full af fróðleik og æfingum sem má gera hvar sem er. Indíana deilir heimaæfingu: Styrkur og liðleiki Ég hef mjög gaman að því að setja saman æfingar. Í þjálfun hjá mér er að finna blöndu af hefðbundnum og óhefðbundnum æfingum, þ.e. æfingar sem flestir ættu … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 19. mars

Heimaæfing: 18. mars (home workout)

Ásdís okkar Hjálms er nýkomin úr æfingabúðum að utan og ákvað að halda sér heima í nokkra daga og æfir því heima hjá sér. Hún sendi okkur þessa æfingu. English below Heimaæfing Ásdísar Það hefur ekki farið framhjá neinum að það ríkir mikið óvissuástand í öllum heiminum þessa dagana. Okkur er ráðlagt að vera heima og ekki fara á meðal fólks. Margir eru jafnvel skikkaðir … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 18. mars (home workout)

Ráð fyrir íþróttamenn

Það er heimsfaraldur, íþróttalíf liggur niðri og það er ekkert vitað hvenær það kemst aftur af stað. Sumir íþróttamenn vita ekki hvort að tímabilinu þeirra sé lokið eða ekki og aðrir vita ekkert hvort tímabilið þeirra byrji á réttum tíma.  Ekkert er vitað hvort stórmót verða næsta sumar og jafnvel þótt að að búið sé að gefa út að Ólympíuleikar verði haldnir eftir plani blasir … Halda áfram að lesa: Ráð fyrir íþróttamenn

Heimaæfing: 17. mars (home workout)

Sara Sigmunds er ein af okkar stærstu Crossfit stjörnum og auðvitað vildi hún láta okkur fá eina góða æfingu sem má gera heima. English version below! Upphitun 2 hringir: 16 framstig með snúning á efribúk yfir fótinn sem þú stígur fram með 12 hnébeygjur stoppa í botnstöðu í 1 sek reyna fara eins djúpt og þú getur í hverri endurtekningu 3 mín on 2 min … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 17. mars (home workout)

Uppskrift: Breiðlokur og Avókadó salat

Það er gott og göfugt markmið að elda og baka sem mest frá grunni heima. Þá má líka reikna með að fólk verði sérstaklega duglegt við það næstu misserin vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi núna vegna COVID-19. Það er því einmitt tilvalið að sjá tækifærin í þessu öllu og prófa nýjar og spennandi uppskriftir í eldhúsinu. Að þessu sinni langar mig að deila með … Halda áfram að lesa: Uppskrift: Breiðlokur og Avókadó salat

Heimaæfing: 16. mars

Ingibjörg Kristín sundkona vinnur einnig sem flugfreyja og þarf því oft að nota hugmyndunarflugið þegar kemur að æfingum. Hún setti saman æfingaprógram sem hún gerði heima. Heimaæfing Ég skellti í eina skemmtilega æfingu til að gera heima! Þetta er æfing sem allir ættu að geta gert 🙂 Hún ætti að taka um 30 mínútur með öllu 10 mín upphitun, 10 mín æfing, 10 mín magaæfingar … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 16. mars

Íþróttavikan á Instagram

Vikan á Instagram hefur verið viðburðarík að vanda þrátt fyrir sérstakar aðstæður. Dado er ekki kalt á æfingu Annie ætlar ekki að leyfa neinum að slaka á Bríet var ein af þeim sem gátu hjólað aðeins á Spáni Egill Blöndal æfir stíft Helga æfir heima Sigurður Ragnars ætlar ekki að smitast á hjólinu Maggi og Róbert sætir saman Þórólfur skoðar Elliðaárdalinn Ragga er algjör nagli … Halda áfram að lesa: Íþróttavikan á Instagram