Það jafnast ekki á við að fara út að hjóla á ný þrifnu og hreinu hjóli. Kanntu að þrífa hjólið almennilega?

Ingvar Ómars atvinnu hjólreiðamaður tók saman frábært video og sýnir okkur réttu handtökin við að þrífa hjólið.

Nú þegar svona margir eru að taka þátt í Hjólað í vinnuna þá mælum með að þið horfið á og prófið svo að dekra við hjólin á heimilinu!

Það er allt annað að hjóla á ný þvegnu hjóli! Taggaðu okkur þegar þú dembir þér í hjólaþvottinn @klefinn.

Ingvar Ómarsson

@ingvarom

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :