Heimaæfing: 22. mars

Silja Úlfars er reglulega með hlaupanámskeið fyrir unglinga, hér eru nokkrar æfingar sem þau gera mikið á æfingunum og má gera heima. Upphitun og core, Mjaðmir og rass og core hringur í lokin. Þessar æfingar henta allri fjölskyldunni, ég hef gert þessar æfingar með börnum niður í 7 ára aldur. Prik upphitun: Prik upphitun má gera hvar sem er, ég nota stundum teygju, prik, kústskaft … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 22. mars

Heimaæfing: 21. mars

Coach Birgir er hér með aðra æfingu (fyrstu heimaæfinguna geturðu séð hér). Margir íþróttamenn eru að æfa heima, og hér er æfing sem íþróttamennirnir geta notað. Eina sem þú þarft er bolti. Æfingin 3 umferðir: 20x Figure 8 Lunge Ball Throw 15x Situps með kasti10x (5+5) Armbeygjur á bolta30 sek RussianTwist með bolta 3 umferðir: 200m hlaup með bolta10x Deck Squat Forward Jump 20x Axlaflug … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 21. mars

Heimaæfing: 20. mars

Ólafía Kvaran er Heimsmeistari í Spartan hlaupinu sem er þrek og hindrunarhlaup. Hún er Bootcamp þjálfari og eini Spartan SGX (spartan group exercise) þjálfarinn hér, einnig er hún hjúkrunarfærðingur og mamma. Hún deilir með okkur æfingu sem hún lætur fjölskylduna gera heima. COVID – 19 æfingin Búnaður:Ketilbjalla (KB)Æfingateygja Upphitun: 2 umferðir: 19 zig zag froskar19 zombie ganga19 mjaðmalyftur19 axlarflug Aðalverkefni: C(k)OVID – 19 4 umferðir: … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 20. mars

Heimaæfing: 19. mars

Indíana er vinsæll þjálfari og heldur úti vinsælum æfingum í World Class, nýlega gaf hún út bókina „Fjarþjálfun“ sem er full af fróðleik og æfingum sem má gera hvar sem er. Indíana deilir heimaæfingu: Styrkur og liðleiki Ég hef mjög gaman að því að setja saman æfingar. Í þjálfun hjá mér er að finna blöndu af hefðbundnum og óhefðbundnum æfingum, þ.e. æfingar sem flestir ættu … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 19. mars

Heimaæfing: 18. mars (home workout)

Ásdís okkar Hjálms er nýkomin úr æfingabúðum að utan og ákvað að halda sér heima í nokkra daga og æfir því heima hjá sér. Hún sendi okkur þessa æfingu. English below Heimaæfing Ásdísar Það hefur ekki farið framhjá neinum að það ríkir mikið óvissuástand í öllum heiminum þessa dagana. Okkur er ráðlagt að vera heima og ekki fara á meðal fólks. Margir eru jafnvel skikkaðir … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 18. mars (home workout)

Heimaæfing: 17. mars (home workout)

Sara Sigmunds er ein af okkar stærstu Crossfit stjörnum og auðvitað vildi hún láta okkur fá eina góða æfingu sem má gera heima. English version below! Upphitun 2 hringir: 16 framstig með snúning á efribúk yfir fótinn sem þú stígur fram með 12 hnébeygjur stoppa í botnstöðu í 1 sek reyna fara eins djúpt og þú getur í hverri endurtekningu 3 mín on 2 min … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 17. mars (home workout)

Heimaæfing: 16. mars

Ingibjörg Kristín sundkona vinnur einnig sem flugfreyja og þarf því oft að nota hugmyndunarflugið þegar kemur að æfingum. Hún setti saman æfingaprógram sem hún gerði heima. Heimaæfing Ég skellti í eina skemmtilega æfingu til að gera heima! Þetta er æfing sem allir ættu að geta gert 🙂 Hún ætti að taka um 30 mínútur með öllu 10 mín upphitun, 10 mín æfing, 10 mín magaæfingar … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 16. mars

Heimaæfing: 15. mars

Arnaldur Birgir Konráðsson eða eins og við þekkjum hann sem Coach Birgir býr í Kaupmannahöfn og þjálfar á sjúkraþjálfunarstöð sem heitir: Ny Ellebjerg Fysioterapi. Hann ætlar að taka þátt í heimaæfinga verkefninu okkar og sendi okkur æfingu sem við hvetjum ykkur til að gera. ** Ath þú getur séð video útskýringar á æfingunum fyrir neðan Æfing dagsins: 2km hlaup i upphitun. Aðalsettið: 3 umferðir af: … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 15. mars

Heimaæfing: 14. mars

Við hjá Klefinn.is hvetjum ykkur til að hreyfa ykkur og ætlum við í samvinnu við marga frábæra þjálfara koma með heimaæfingar DAGLEGA! Reynum að hafa sem minnst af áhöldum, en miðum við líkamsþunga, ketilbjöllur, handlóð, teygjur, sippubönd eða eitthvað álíka. Þið notið hugmyndaflugið varðandi áhöldin ef þið eigið ekki þessi áhöld. En annars þá er hægt að fá heimsendingu á vörum hjá SPORTVÖRUR.IS. Ketilbjöllu æfing … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 14. mars