Coach Birgir er hér með aðra æfingu (fyrstu heimaæfinguna geturðu séð hér). Margir íþróttamenn eru að æfa heima, og hér er æfing sem íþróttamennirnir geta notað.

Eina sem þú þarft er bolti.

Æfingin

3 umferðir:

20x Figure 8 Lunge Ball Throw
15x Situps með kasti
10x (5+5) Armbeygjur á bolta
30 sek RussianTwist með bolta

3 umferðir:

200m hlaup með bolta
10x Deck Squat Forward Jump
20x Axlaflug á maganum
20x (10+10) Hliðarhnébeygjuskref með pressu

Kristrún Antonsdóttir sýnir okkur æfingarnar

Vonandi nýtist þetta ykkur, heilsan skiptir miklu máli! Gangi þér vel!
Ef þú hefur spurningar sendu mér þá línu!

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :