Þú getur borðað allt, bara ekki alltaf og allt í einu

Fjölbreytt mataræði, í hæfilegu magni er gott fyrir líkama og sál. Matvæli sem birtast í sinni upprunalegu mynd eins og grænmeti, ávextir, fiskur, kjöt, kornmeti, baunir og linsur eru frábær uppspretta góðra næringarefna. Ef við borðum fjölbreytta fæðu, þá tryggjum við að líkaminn fái öll þau næringarefni sem hann þarf til þess að stuðla að góðri heilsu og í kjölfarið getum við minnkað líkurnar á … Halda áfram að lesa: Þú getur borðað allt, bara ekki alltaf og allt í einu

Macros: Vigtar þú matinn þinn?

Já ég vigta matinn minn og ég skal segja þér af hverju. Þegar ég ákvað að hætta í sundi hafði ég áhyggjur eins og örugglega flest allir sem hætta í íþróttum að ég myndi fitna. Ég vissi ekki hvernig ég ætti að borða eins og venjuleg manneskja. Ég vildi læra það án þess að fara á einhvern kúr sem myndi duga í 1 mánuð.  Ég … Halda áfram að lesa: Macros: Vigtar þú matinn þinn?

Hvernig get ég borðað til að auka orkuna við æfingar eða keppni?

Algeng spurning á meðal íþróttamanna er hvað get ég borðað til þess að auka orkuna við æfingar eða keppni? Flestir eru að reikna með því að ég sé með töfraefnið við hendina í einhverskonar fæðubótarefni sem tryggir þeim næga orku inn í æfingar eða keppni. Því miður er lausnin ekki svo einföld. Það er ekkert fæðubótarefni eins öflugt og hreinn matur. Í gegnum árin hefur … Halda áfram að lesa: Hvernig get ég borðað til að auka orkuna við æfingar eða keppni?