Sveinbjörn keppti á sterku móti í Tel Aviv, en þetta var fyrsta Ólympíu punkta mótið 2020. Hann tapaði glímunni en ekki mikið vantaði upp á.

“Tap í dag en hörku glíma, vantaði svo lítið uppá að ég náði að skora úr köstunum og að ná 3 shidoinu! Svekkjandi en margt sem ég get byggt af þessari glímu! Áfram gakk.” sagði Sveinbjörn.

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :