Reykjavíkur leikarnir – RIG – klárast í dag með Frjálsíþrótta keppninni. Bestu íþróttamenn Íslands keppa gegn erlendum keppinautum og verður spennandi að fylgjast með.

Ásdís Hjálms og Guðni Valur keppa í kúluvarpinu.

Margir góðir íþróttamenn verða í eldlínunni, hvetjum ykkur til að mæta í Laugardalshöll, en annars verður veislan sýnd í beinni útsendingu á RÚV í dag.

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :