Axlarmeiðsli og stöðugleika æfingar fyrir axlir

Meiðslin mín Í Ágúst á seinasta ári fór ég og kærastinn minn í lítinn fallegan bæ hérna í Sviss sem heitir Brunnen. Það var hátíð í gangi og nokkrir strákar úr CrossFit boxinu hérna úti voru með blöðru (blob) útí vatninu þar sem hægt var að láta skjóta sér af blöðrunni og útí vatnið.  Ég stökk tvisvar af þessari blöðru, í fyrra skiptið var einn … Halda áfram að lesa: Axlarmeiðsli og stöðugleika æfingar fyrir axlir

Heimaæfing: 19. mars

Indíana er vinsæll þjálfari og heldur úti vinsælum æfingum í World Class, nýlega gaf hún út bókina „Fjarþjálfun“ sem er full af fróðleik og æfingum sem má gera hvar sem er. Indíana deilir heimaæfingu: Styrkur og liðleiki Ég hef mjög gaman að því að setja saman æfingar. Í þjálfun hjá mér er að finna blöndu af hefðbundnum og óhefðbundnum æfingum, þ.e. æfingar sem flestir ættu … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 19. mars

Heimaæfing: 16. mars

Ingibjörg Kristín sundkona vinnur einnig sem flugfreyja og þarf því oft að nota hugmyndunarflugið þegar kemur að æfingum. Hún setti saman æfingaprógram sem hún gerði heima. Heimaæfing Ég skellti í eina skemmtilega æfingu til að gera heima! Þetta er æfing sem allir ættu að geta gert 🙂 Hún ætti að taka um 30 mínútur með öllu 10 mín upphitun, 10 mín æfing, 10 mín magaæfingar … Halda áfram að lesa: Heimaæfing: 16. mars

Gagnleg hugsun

Mér áskotnaðist bók um daginn. Bókina fékk ég gefins frá fjölskyldunni sem ég gisti hjá í síðasta mótinu í Ástralíu og mér þótti hún ansi áhugaverð, allar 95 blaðsíðurnar. Bókin heitir „Useful Belief – Because it‘s better than positive thinking“ og er eftir Chris Helder. Hver hefur ekki heyrt „já það er bara að vera jákvæð/ur, hugsa jákvætt!“ Og svo reynir maður að vera jákvæð/ur … Halda áfram að lesa: Gagnleg hugsun

Badminton Corona

Það er búin að vera mikil óvissa í badminton heiminum undanfarinn mánuð vegna kóróna veirunnar. Það er búið að aflýsa fjölmörgum alþjóðlegum mótum – meðal annars þremur mótum sem ég hafði skráð mig á. Ég æfi á akademíu í Danmörku með spilurum frá öllum heiminum. Í gær skellti danska ríkisstjórnin í lás og í dag var svo tilkynnt að akademían sem ég æfi á í … Halda áfram að lesa: Badminton Corona

Hvernig gíra ég mig upp fyrir keppnir

Eins og í flest öllum íþróttum þá þarf maður oft að gíra sig upp fyrir keppni og eru margir með allskonar hefðir sem allar eru mis sniðugar og geta verið létt ruglaðar stundum. Allt frá því að þurfa alltaf að borða einhvern sérstakan mat yfir í að vera í happa flíkum eða með glingur um hálsin sem á að veita fólki lukku af því þeim … Halda áfram að lesa: Hvernig gíra ég mig upp fyrir keppnir

Ásdís varð önnur á fyrsta spjótkasts móti ársins

Ásdís Hjálmsdóttir Annerud er í æfingabúðum í Suður Afríka. Æfingar hafa gengið mjög vel og ákvað Ásdís með skömmum fyrirvara að taka þátt í spjótkast móti, því fyrsta þetta árið. Ásdís kastaði 57.52metra og endaði í öðru sæti á þessu fyrsta móti sínu þetta árið. Þá er eltingaleikurinn við fjórðu Ólympíuleikana formlega hafið, en lágmarkið er 64 metrar. „Ég var í öðru sæti. Annu Rani … Halda áfram að lesa: Ásdís varð önnur á fyrsta spjótkasts móti ársins

TEDx Talks: Ben Bergeron

Ben Bergeron er einn þekktasti Crossfit þjálfarinn, en hann er einmitt þjálfari Katrínar Tönju Crossfit meistara. Hann var með fyrirlestur hjá TEDx um hugarfar, hvetjum ykkur til að hlusta á þennan fyrirlestur. We are teaching mental toughness all wrong. Learn the two key principles that will change your mindset and your life. Ben trains some of the world’s fittest and toughest athletes. He has coached … Halda áfram að lesa: TEDx Talks: Ben Bergeron

Íþróttavikan á Instagram

Vikan á Instagram hefur verið viðburðarík að vanda. Hafþór Júlíus vann Arnold Strongman Classic 3ja árið í röð. Sif Atla fjölgar sér Allyson Felix er mamma og íþróttakona María Rún og Arna Stefanía Bikarmeistarar Ólafur Guðmunds er on fire Tinna Marína vippar upp 120kg Steingerður stingur sér Elísabet kastar úti Hrafnhildur Skúladóttir nær í meistaragráðu EHF Sally Pearson Ólympíumeistari er sterk Sara Björk fagnar sigri … Halda áfram að lesa: Íþróttavikan á Instagram

When motivation fades …

Hvað gerir þú þegar hvati fyrir æfingum minnkar? Öll höfum við lent í því að hvati og áhugi til æfinga minnki. Það er mjög eðlilegt og hluti af því að stunda íþróttir reglulega. Ástæðurnar geta verið margskonar; þrálát meiðsli, andlegt álag, mikið æfingaálagi í langan tíma eða lélegur árangur svo eitthvað sé nefnt.  En hvað er til ráðs þegar maður lendir í því að hvati … Halda áfram að lesa: When motivation fades …

Æfingadagbók: Ólafía Þórunn #4

Síðan ég gerðist atvinnumaður hefur mikið af tíma með þjálfurunum mínum farið í að ræða málin. Því maður þarf að trúa á það sem maður er að gera og svo stundum losa sig við hugsanir. Líka skilja hvað maður er að vinna að og af hverju er mikilvægt að gera það.  Þið munuð taka eftir því að æfingadagbókin mín mun breytast töluvert þegar líður á … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Ólafía Þórunn #4

Óvissan framundan

Kórónuveiran truflar Það átti að vera undankeppni fyrir Ólympíuleika núna um helgina í Rabat í Marokkó en mótinu var aflýst með mjög stuttum fyrirvara vegna kórónu veirunnar. Ég var í raun að fara um flug til Marocco og fæ þau skilaboð að mótinu hefði verið aflýst. Þetta skapar mikið vandamál fyrir mig sem er að eltast við að ná sæti inná Ólympíuleika því hvert mót … Halda áfram að lesa: Óvissan framundan

Skipulag vegna sunds, skóla og einkalífs

Ég fæ oft spurninguna: hvernig hefur þú tíma fyrir allt sem ég geri? En þar sem ég er í fullu háskólanámi, að æfa um 8-9 sinnum í viku og í auka vinnu þá hef ég lært að ég þarf að vera mjög skipulögð. Það er mjög mikilvægt fyrir mig að geta eytt tíma með vinum og kærasta svo að ég þarf að skipuleggja tímann vel … Halda áfram að lesa: Skipulag vegna sunds, skóla og einkalífs

Fórnir fyrir ferilinn

Fórnir eru nokkuð sem allir afreksíþróttmenn kannast við. Fórnir eins og að missa af samverustundum með vinum og fjölskyldu, álagið á líkamann og í sumum tilvikum andlegri vellíðan. Það er einfaldlega þannig að því hærra sem einhver stefnir í sinni íþrótt, því meiri verður sá einstaklingur að leggja á sig til þess að komast þangað. Eins og Eliud Kipchoge frjálsíþróttamaður ársins 2019 og núverandi heimsmetshafi … Halda áfram að lesa: Fórnir fyrir ferilinn

Hugar þú að svefni í æfinga- og keppnisferlinu?

Það eru komin þrjú ár síðan ég fór virkilega að hugsa um svefninn hjá mér bæði í daglegu lífi sem og tengt æfingunum. Ég man alltaf eftir því að hafa keypt mér bók eftir Nick Littlehales sem hét bara því einfalda nafni „Sleep“, eftir ráðleggingar frá þjálfaranum mínum á þeim tíma, Nick Saunders. Það væri vægt til orða tekið að segja að þessi bók hafi … Halda áfram að lesa: Hugar þú að svefni í æfinga- og keppnisferlinu?

Ætlar Ásdís á enn eina leikana?

Jæja Ásdís mín er þetta ekki að verða komið gott af þessu spjótkasti? Er ekki kominn tími til að fara að lifa lífinu? Þessar spurningar koma yfirleitt beint frá hjartanu og algjörlega án þess að viðkomandi geri sér grein fyrir því hvernig þær hljóma í mínum eyrum. Þær eru alltaf jafn óþægilegar. Samt skil ég vel að fólk velti því fyrir sér hvað drífur mig … Halda áfram að lesa: Ætlar Ásdís á enn eina leikana?

Á mótsstað – Evróputúr kvenna

Ég fæ oft spurningar um hvernig lífið á túrnum sé og hvort túrinn hjálpi okkur eitthvað varðandi við að finna húsnæði, flug og þess háttar. Þannig að mig langar til þess að gefa ykkur smá hugmynd um hvernig undirbúningur fyrir ferðalög á mót er og hvernig aðstaðan sem við höfum þegar á mótsstað er komið er. Túrinn hefur ýmsa staðla þegar það kemur að mótsstað. … Halda áfram að lesa: Á mótsstað – Evróputúr kvenna

Lærdómur af töpuðum leik

Það er sárt að tapa. Það er glatað að tapa næsta leik af því maður lærði ekki af reynslunni í fyrri leik. Í vikunni keppti ég á mótinu Barcelona Spain Masters núna sem er hluti af HSBC World Tour mótaröðinni. Því miður spilaði ég vægast sagt ekki góðan leik. Ég tapaði 21-13 21-14 á móti lægra rankaðann Indverja í fyrsta leik og þar með lauk … Halda áfram að lesa: Lærdómur af töpuðum leik