Æfingadagbók: Guðlaug Edda #5

Ég fæ reglulega æfingadaga sem ég kalla Guðlaugar-daga. Þessa æfingadaga æfi ég allt ein, en ekki með æfingahópnum mínum eins og venjulega. Ég elska þessa æfingadaga vegna þess að ég get sjálf 100% stjórnað því sem ég geri, hvenær ég æfi og í hvaða röð ég tek æfingarnar. Ég nýti þessa daga sem líkamlega og andlega endurheimt, og mér líður alltaf vel eftir þá. Ef … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Guðlaug Edda #5

Æfingadagbók: Ingibjörg Kristín #3

Ég ætla að fá að segja ykkur frá svona týpískum þriðjudegi hjá mér!Á þriðjudögum þá æfi ég 3x yfir daginn: tvær sundæfingar og ein lyftingaræfing. Ég byrja skipulagið yfirleitt kvöldið áður. Ég er að vinna sem kennari í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði og þarf því að undirbúa nesti sem ég reyni að gera alltaf kvöldinu áður. Ég mun segja ykkur frá mínu mataræði seinna þar sem … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Ingibjörg Kristín #3