Skipulag vegna sunds, skóla og einkalífs

Ég fæ oft spurninguna: hvernig hefur þú tíma fyrir allt sem ég geri? En þar sem ég er í fullu háskólanámi, að æfa um 8-9 sinnum í viku og í auka vinnu þá hef ég lært að ég þarf að vera mjög skipulögð. Það er mjög mikilvægt fyrir mig að geta eytt tíma með vinum og kærasta svo að ég þarf að skipuleggja tímann vel … Halda áfram að lesa: Skipulag vegna sunds, skóla og einkalífs

Nám samhliða atvinnumennsku

Ég heyrði fyrst af því á nýliðakynningu Evróputúrsins að íþróttamenn sem einungis hafa stundað sína íþrótt og ekki menntað sig samhliða, eða áður en þeir fóru í atvinnumennsku, upplifi ákveðna tómleikatilfinningu og tilfinningu fyrir að vera týndur þegar ferlinum lyki. Ferlinum mun ljúka á einhverjum tímapunkti. Við vitum aldrei hvað gerist, hvaða meiðslum við gætum lent í eða hvort við veljum bara að nú sé … Halda áfram að lesa: Nám samhliða atvinnumennsku