Núna um helgina byrja Reykjavík International Games (RIG), en þetta er í þrettánda sinn sem þeir eru haldnir. Þetta er íþróttahátíð Reykjavíkur þar sem keppt er í 15-20 einstaklingsíþróttagreinum.

Keppnin skiptis í tvær mótshelgar en einnig er ráðstefna hluti af dagskránni.

“Reykjavíkurleikarnir eru haldnir til að auka samkeppnishæfni íslenskra íþróttamanna og draga úr ferðakostnaði þeirra með því að búa til einstakan alþjóðlegan viðburð hér í Reykjavík sem dregur til sín sterka erlenda keppendur.” RIG.IS

Hér finnur þú DAGSKRÁ leikanna.
Hér eru nokkrar greinar sem eru meðal annars um helgina:

Fyrri helgin 23. – 26. janúar

Badminton

Dans

Júdó

Ólympískar Lyftingar

Kraftliftingar

Listskautar

Sund

Seinni helgin 30. janúar – 2. febrúar

Frjálsíþróttir

Crossfit

Hjólreiðar – Brekkusprettur

Keila

Skotfimi

Taekwondo

Þríþraut

Ráðstefna – Jafnrétti barna og unglinga í íþróttum

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna HÉR

This div height required for enabling the sticky sidebar
Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views : Ad Clicks : Ad Views :