Góður haukur í horni

Ég vann með fyrsta íþróttasálfræðingnum mínum í háskólagolfi. Það er eiginlega honum að þakka að ég fékk svona mikinn áhuga á mental training og íþróttasálfræði. Síðan þá hef ég alltaf haft einhvern til að tala við, hvort sem það er íþróttasálfræðingur, Executive Coach, mentor eða Performance Coach. Það er hægt að læra allskonar hluti af mismunandi fólki. Sérstaklega líka að vera í kringum fólk sem … Halda áfram að lesa: Góður haukur í horni

The Secret

The Secret – The Law of Attraction kom út 2006. Bókin er byggð upp á þeirri trú að þú getir laðað að þér því sem þú hugsar um. Leyndarmálið á bak við Leyndarmálið (The Secret) er nú loksins komið út á Íslandi. Bókin Vísindin að baki ríkidæmi eftir Wallace D. Wattles, sem kom fyrst út árið 1910, er nú loksins fáanleg á Íslandi í þýðingu Jóns Lárussonar. Litið hefur … Halda áfram að lesa: The Secret