Hvað getur þú gert til að hlaupa hraðar?

Silja Úlfars er fyrrum afrekskona í sprett- og grindarhlaupi þar sem hún var fremst í flokki í áratug. Eftir að Silja lagði skóna á hilluna hefur hún unnið að hraðaþjálfun með íþróttamönnum á öllum aldri, á öllum getustigum og í fjölmörgum íþróttagreinum síðustu 12 ár. Í myndbandinu hér að neðan gefur Silja þér nokkrar hugmyndir að því hvað þú getur gert til að bæta hlaupastílinn þinn. … Halda áfram að lesa: Hvað getur þú gert til að hlaupa hraðar?

Æfingadagbók: Ásdís Hjálms #3

Hraðaæfing Í síðustu æfingadagbók útskýrði ég hvernig æfingarnar mínar eru skipulagðar í þriggja vikna blokkir. Ég er ennþá í blokk með áherslu á “kontrast” styrk en í þetta skiptið ætla ég að deila með ykkur æfingu sem ég geri einu sinni í viku til að vinna í hraða. Eins og venjulega þá hef ég myndband í lok greinarinnar með flestum æfingunum til þess að útskýra … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Ásdís Hjálms #3