Anton á 20. besta tímann í heiminum

Anton Sveinn McKee keppti um helgina á Pro Swim Series í Knoxville. Í gær náði hann frábærum árangri í 100m bringusundi, sjá grein „Anton endaði í 2. sæti á sterku móti í Knoxville„. Anton keppti á laugardeginum í 200m bringusundi og varð þriðji inn í úrslitin á tímanum 2:15.61. Í úrslitasundinu synti hann á 2:11.34 og hafnaði í 2. sæti. Þetta er frábær byrjun á … Halda áfram að lesa: Anton á 20. besta tímann í heiminum

Æfingadagbók: Anton Sveinn

Sýrubað Laugardagur í lífi sundmanns er alltaf skemmtilegasti dagurinn. Þar sem sunnudagur er hvíldardagur, þá er laugardagsæfingin seinasta æfing vikunnar og sú erfiðasta. Oftar en ekki þá er markmið æfingarinnar að æfa loftfirrtan þröskuld líkamans, eða það líkamsálag þar sem hröð aukning verður á mjólkursýrumyndum og sýran fer að safnast upp í blóðinu. Þetta eru mikilvægar æfingar bæði til að hækka loftfirrta þröskuld líkamans, sem … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Anton Sveinn