Anton á 20. besta tímann í heiminum
Anton Sveinn McKee keppti um helgina á Pro Swim Series í Knoxville. Í gær náði hann frábærum árangri.
Anton Sveinn McKee keppti um helgina á Pro Swim Series í Knoxville. Í gær náði hann frábærum árangri.
Sýrubað Laugardagur í lífi sundmanns er alltaf skemmtilegasti dagurinn. Þar sem sunnudagur er hvíldardagur, þá er laugardagsæfingin seinasta.