Æfingadagbók: Sveinbjörn Jun Iura #2

Æfingar í Japan Allir Júdomenn sem vilja ná alvöru árangri og ná langt í íþróttinni sérstaklega á Íslandi verða að fara út fyrir landsteinana og æfa. Ég sem Júdómaður hef góða reynslu í því að æfa víðsvegar um heiminn og að mínu mati er Japan besti staðurinn til að æfa júdó og ar kemstu á æfingar sem eru “the next level”, og það mun breyta … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Sveinbjörn Jun Iura #2