Hvað er það sem leiðir til góðrar frammistöðu á Ólympíuleikum?

Allir sem hafa fylgst með íþróttum vita að Ólympíuleikar eru sérstakir, þeir eru stærri, miklu stærri en öll önnur íþróttamót sem haldin eru.  Þeir eru ekki líkir neinu öðru íþróttamóti, það er keppt í fjölda greina, hvergi kemur saman jafnmikill fjöldi af afburðaríþróttamönnum. Þessir íþróttamenn búa þétt saman í sama þorpinu og borða á sama veitingastaðnum alla daga og æfa í sama gyminu. Fjölmiðlaumfjöllun er ótrúlega … Halda áfram að lesa: Hvað er það sem leiðir til góðrar frammistöðu á Ólympíuleikum?