Fórnir fyrir ferilinn

Fórnir eru nokkuð sem allir afreksíþróttmenn kannast við. Fórnir eins og að missa af samverustundum með vinum og fjölskyldu, álagið á líkamann og í sumum tilvikum andlegri vellíðan. Það er einfaldlega þannig að því hærra sem einhver stefnir í sinni íþrótt, því meiri verður sá einstaklingur að leggja á sig til þess að komast þangað. Eins og Eliud Kipchoge frjálsíþróttamaður ársins 2019 og núverandi heimsmetshafi … Halda áfram að lesa: Fórnir fyrir ferilinn

Hlynur Andrésson í Podcastinu „Hlaupalíf Hlaðvarp“

Elín Edda Sigurðardóttir langhlaupari ársins 2019 og Vilhjálmur Þór Svansson hafa mikla ástríðu fyrir hlaupum og halda úti podcastinu „Hlaupalíf Hlaðvarp“. Virkilega áhugavert að heyra sögu þeirra sem eru í fremsta flokki og setja markið hátt og við hin getum eflaust lært mikið af. Þau settust niður með Hlyn Andréssyni afrekshlaupara á dögunum og fóru yfir feril hans á hlaupaskónum! HLUSTA HÉR https://podtail.com/podcast/hlaupalif-hla-varp/-18-hlynur-andresson-afrekshlaupari-og-margfaldur-/ Elín og … Halda áfram að lesa: Hlynur Andrésson í Podcastinu „Hlaupalíf Hlaðvarp“