Æfingadagbók: Ásdís Hjálms #4

Hvíldardagur Ég tek mér alltaf einn hvíldardag í viku til þess að leyfa líkamanum að jafna sig eftir æfingar vikunnar. Yfirleitt er þetta laugardagur. Á hvíldardeginum sit ég þó ekki bara á sófanum allan daginn því til þess að hjálpa líkamanum að gera við allt sem ég hef brotið niður yfir vikuna er nauðsynlegt að auka blóðflæði. Þetta geri ég með virkri hvíld. Fyrir þá … Halda áfram að lesa: Æfingadagbók: Ásdís Hjálms #4